Dauðvona manni veitt hægt andlát
Lengi hafa verið mjög skiptar skoðanir um dánaraðstoð (euthanasia) en dánaraðstoð merkir að veita dauðvona manni hægt andlát, einkum til að binda enda á langt dauðastríð eða koma í veg fyrir kvalafullan dauðdaga. Afstaða heilbrigðisstarfsfólks hefur verið misjöfn eftir löndum