Litrík og fersk sumartíska
Í ár er áberandi ferskur blær á sumartískunni. Létt efni, bjartari litir, stuttar buxur, míní pils, míní toppar og hlýrabolir og -kjólar einkenndu tískupallana hjá stærstu húsunum í ár. Þessa er þegar farið að gæta í hvernig áhrifavaldar og áberandi