Færa fólki bjargráð eftir makamissi
Þær Anna Ingólfsdóttir rithöfundur og jógakennari og Guðfinna Eydal sérfræðingur í klínískri sálfræði hafa unnið saman í tólf ár að því að hjálpa fólki sem misst hefur maka sinn. Þær hafa skrifað þrjár bækur um viðfangsefnið og nýlega lögðu þær