Fara á forsíðu

Tag "myndlist"

Myndlistarmaðurinn Rúna skilur eftir sig verðmæta arfleifð

Myndlistarmaðurinn Rúna skilur eftir sig verðmæta arfleifð

🕔07:00, 24.jún 2025

Sköpunarþörfin er manninum eðlislæg og hún virðist þeirrar náttúru að hún endist honum alla ævi. Ef einhver efast um að svo sé ætti sá hinn sami að skoða ævi íslensku myndlistarkonunnar Rúnu. Hún hefur unnið fjölbreytt listaverk úr margvíslegum efnum

Lesa grein
Leiðsögn sýningarstjóra Draumaland

Leiðsögn sýningarstjóra Draumaland

🕔07:00, 20.jún 2025

Edda Halldórsdóttir sýningarstjóri og sérfræðingur í verkum Kjarvals leiðir gesti um sýninguna Draumaland á Kjarvalsstöðum sunnudaginn 22. júní kl. 14.00. Á sýningunni hefur verið safnað saman verkum Kjarvals sem eiga það sameiginlegt að vera sprottin úr hugarheimi handan þess sem

Lesa grein
Handskrift á fallanda fæti

Handskrift á fallanda fæti

🕔10:46, 16.nóv 2024

– segir Þorvaldur Jónasson myndlistar- og skriftarkennari en sýning hans Svart og hvítt stendur yfir í Borgarbókasafninu Spönginni.

Lesa grein
Usli – áhugaverð myndlistarsýning

Usli – áhugaverð myndlistarsýning

🕔07:00, 14.nóv 2024

Höfundarverk Hallgríms Helgasonar er einstaklega áhugavert hvort sem litið er til bóka hans eða myndverka. Um þessar mundir stendur yfir á Kjarvalsstöðum sýningin Usli en þar er sjónum beint að höfundarverki myndlistarmannsins Hallgríms. Í myndum hans má ekki síður greina

Lesa grein
Litríkur haustfiðringur

Litríkur haustfiðringur

🕔08:40, 18.okt 2024

Jóhanna Þórhallsdóttir söngkona er í hópi þeirra sem aldrei hefur verið hrædd við að rækta sínar listrænu taugar og láta reyna hvernig sköpunarkrafturinn getur leitt menn áfram. Hún opnar málverkasýningu í Gallerí Göngum í Háteigskirkju sunnudaginn 20. október næstkomandi milli

Lesa grein
Áhrifamikil skilaboð eða sóðaskapur?

Áhrifamikil skilaboð eða sóðaskapur?

🕔07:00, 19.ágú 2024

Veggmyndir eru ævafornt listform. Listfræðingar telja það að minnsta kosti 40.000 ára gamalt. Hvernig litið var á viðleitni manna til að skreyta hellisveggi og útveggi híbýla sinna á fornum tímum er ekki vitað en í dag er hún umdeild. Þá

Lesa grein
Hugmyndirnar halda fyrir mér vöku

Hugmyndirnar halda fyrir mér vöku

🕔07:00, 19.júl 2024

– segir Sigrún Lára Shanko

Lesa grein
Smáatriðin leiða mig áfram

Smáatriðin leiða mig áfram

🕔07:00, 3.júl 2024

– segir Sigrún Ása Sigmarsdóttir

Lesa grein
Fegurðardís sem skapaði eigin töfraheim

Fegurðardís sem skapaði eigin töfraheim

🕔07:00, 2.maí 2024

Bridget Bate Tichenor fæddist með gullskeið í munni en kaus að beygja af leið og gera allt annað en búist var við af henni. Hún gekk eftir sýningarpöllunum hjá Coco Chanel, sat fyrir á ljósmyndum en kaus að gerast myndlistarmaður,

Lesa grein
„Ég hef aldrei verið hrædd við hlutina“

„Ég hef aldrei verið hrædd við hlutina“

🕔07:00, 7.apr 2024

– segir Jóhanna Þórhallsdóttir sem söðlaði um á miðjum aldri

Lesa grein
Hef alltaf litið á leirinn sem tækifæri

Hef alltaf litið á leirinn sem tækifæri

🕔07:00, 10.mar 2024

Í Hafnarborg er glæsileg yfirlitssýning á verkum Jónínu Guðnadóttur myndlistarmanns en sýningin spannar 30 ár af ferli hennar og inniheldur margbreytileg listaverk, auk þess sem má finna nytjalist Jónínu í einu rýminu. Samhliða sýningunni var gefin út bók um feril og list

Lesa grein
Rotnunin falleg í ljótleika sínum

Rotnunin falleg í ljótleika sínum

🕔07:00, 10.nóv 2023

– segir Margrét Jónsdóttir myndlistarmaður

Lesa grein
Frjálst flæði í fjölbreyttri myndlist

Frjálst flæði í fjölbreyttri myndlist

🕔20:04, 9.nóv 2023

Haustsýningu Grósku, félags myndlistarmanna í Garðabæ stendur nú yfir. Frjálst flæði í fjölbreyttri myndlist er í forgrunni á sýningunni þar sem sjá má verk úr pappamassa, skúlptúrara, höggmyndir, skálar og vasar úr tré, vatnslitamyndir, málverk í olíu og akrýl, teikningar

Lesa grein
Heillandi myndheimur Þuru

Heillandi myndheimur Þuru

🕔08:29, 2.okt 2023

Þuríður Sigurðardóttir er komin heim og ekki tómhent. Hún er með brot af íslenskri náttúru í malnum sínum auk muna sem fundist hafa á Laugarneshólnum í seinni tíð. Hér er auðvitað um að ræða málverk sem þessi einstæða listakona sýnir

Lesa grein