Njótum þess sem nálægt stendur
Þráinn Þorvaldsson skrifar. „Pabbi, vissir þú að sjá má í mælaborðinu hvoru megin bensínlokið er á bílum?“ spurði Sif dóttir mín dag einn þegar við ræddum saman. Ég svaraði því neitandi. Við eigum tvo Suzuki bíla annar er 16 ára