Úrelt að miða endurnýjun ökuréttinda við sjötugt
Sumir telja að í lögum um endurnýjun ökuskírteina endurspeglist aldursfordómar.
Sumir telja að í lögum um endurnýjun ökuskírteina endurspeglist aldursfordómar.
Það er þó nokkuð um að ökuskírteini renni út þegar menn verða sjötugir og þurfa þeir að taka próf í aksturshæfni til að fá það aftur