Fara á forsíðu

Tag "pestó"

Litríkt pastasalat með ótrúlega ljúffengri olíudressingu

Litríkt pastasalat með ótrúlega ljúffengri olíudressingu

🕔14:10, 19.nóv 2021

Þetta pastasalat er þrungið af vítamínum en eftir því sem hráefnistegundir eru litríkari því vítamínríkari eru þær. Klettakálspestóið er sterkgrænt og þegar því er blandað salatinu má alveg ímynda sér að máltíðin sé vítamínsprauta með öllu þessu dýrindis hráefni. Uppskrift fyrir fjóra:

Lesa grein