Örn Árnason og einleikurinn „Sjitt ég er 60+“

Örn Árnason og einleikurinn „Sjitt ég er 60+“

🕔11:58, 30.nóv 2021

Örn Árnason ætlaði að frumsýna þessa sýningu fyrir tveimur árum og þá átti hún að heita ,,Sjitt, ég er orðinn sextugur”. En út af svolitlu frestaðist frumsýningin og heitið breyttist í ,,Sjitt  ég er 60+” því nú er Örn orðinn 62

Lesa grein
Þung ský eftir Einar Kárason

Þung ský eftir Einar Kárason

🕔08:13, 30.nóv 2021

Þung ský er önnur bók Einars þar sem hann byggir lauslega á sögulegum atburðum en fyrri bókin er Stormfuglar sem kom út fyrir þremur árum. Hér er byggt á hinu skæða flugslysi sem varð í Héðinsfirði þegar farþegaflugvél frá Flugfélagi

Lesa grein
Ungur, gamall eða bara miðaldra –

Ungur, gamall eða bara miðaldra –

🕔14:22, 29.nóv 2021

Á meðan við erum börn getum við ekki beðið eftir því að  eldast nógu mikið til að geta verið gildir þátttakendur í samfélaginu. Svo náum við því takmarki fyrr en varir og „þátttakan“ hefst en þá fylgir oft meiri ábyrgð

Lesa grein
„Það er eitthvað mikið að honum Steingrími“

„Það er eitthvað mikið að honum Steingrími“

🕔09:04, 29.nóv 2021

Sagan Ættarmótið eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur er áttunda bókin um Ölmu blaðamann sem rannsakar sakamál

Lesa grein
Fókus – barnabörnin og foreldrar þeirra

Fókus – barnabörnin og foreldrar þeirra

🕔09:01, 29.nóv 2021 Lesa grein
Frítekjumark atvinnutekna verður hækkað í 200 þúsund  um áramótin

Frítekjumark atvinnutekna verður hækkað í 200 þúsund  um áramótin

🕔21:51, 28.nóv 2021

Ný ríkisstjórn hyggst endurmeta almannatryggingakerfi eldra fólks

Lesa grein
Seattle laxinn

Seattle laxinn

🕔15:48, 26.nóv 2021

Þessi uppskrift á uppuna sinn í Seattle þar sem mikil hefð er fyrir lax og aðra sjávarrétti. Veitingahús bjóða gjarnan upp á lax og fastagestur á einu slíku fékk þessa uppskrift hjá veitingamanninum sem var svo örlátur að deila henni.

Lesa grein
Jólaóróinn – tákn um fegurð og frið en getur líka táknað kvíða og jafnvel angist

Jólaóróinn – tákn um fegurð og frið en getur líka táknað kvíða og jafnvel angist

🕔07:00, 26.nóv 2021

Jólaóróinn er á mörgum heimilum tákn um farsæld og frið og gleðileg jól. Þessi órói, sem tengdur er jólunum, er sérlega fallegt skraut sem listamenn hafa lagt mikla vinnu í að hanna. Hann er líka löngu orðinn safngripur því árlega

Lesa grein
Enginn erfðafjárskattur af fyrstu 5 milljónunum

Enginn erfðafjárskattur af fyrstu 5 milljónunum

🕔07:29, 25.nóv 2021

Makar þurfa ekki að greiða erfðafjárskatt

Lesa grein
Fimm skilnaðarráð fyrir konur yfir fimmtugu

Fimm skilnaðarráð fyrir konur yfir fimmtugu

🕔07:34, 24.nóv 2021

Skilnaður getur verið langt og strangt ferðalag, ekki síst á efri árum

Lesa grein
Golfið heltekur!

Golfið heltekur!

🕔07:59, 23.nóv 2021

Pétur og Margrét láta drauma rætast eftir langa starfsævi.

Lesa grein
Í Fókus – samskipti alls konar

Í Fókus – samskipti alls konar

🕔08:40, 22.nóv 2021 Lesa grein
Litríkt pastasalat með ótrúlega ljúffengri olíudressingu

Litríkt pastasalat með ótrúlega ljúffengri olíudressingu

🕔14:10, 19.nóv 2021

Þetta pastasalat er þrungið af vítamínum en eftir því sem hráefnistegundir eru litríkari því vítamínríkari eru þær. Klettakálspestóið er sterkgrænt og þegar því er blandað salatinu má alveg ímynda sér að máltíðin sé vítamínsprauta með öllu þessu dýrindis hráefni. Uppskrift fyrir fjóra:

Lesa grein
Því meiri óreiða, því betra fyrir sálina!

Því meiri óreiða, því betra fyrir sálina!

🕔13:56, 19.nóv 2021

Sigrún Stefánsdóttir lýsir því í nýjum pistli þegar hún tók ísskápinn sinn í gegn

Lesa grein