Gáfaða dýrið í Fræðakaffi
Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir segir frá efni bókar sinnar Gáfaða dýrið – Í leit að sjálfsþekkingu á Fræðakaffi sem fer fram í Borgarbókasafninu Spönginni, mánudaginn 27. janúar frá kl. 16:30-17:30. Þar beinir hún athyglinni að dýrinu í okkur, sem er hvorki