Fara á forsíðu

Tag "Satu Ramö"

Hasar og heift á Ísafirði

Hasar og heift á Ísafirði

🕔07:00, 3.ágú 2025

Það er alltaf gaman að rekast á umfjöllun um Ísland í erlendum bókum og sjá landið með augum gestsins. Nokkrir erlendir sakamálasagnahöfundar hafa hins vegar gert Ísland að sögusviði og gera það á einstaklega skemmtilegan hátt. Satu Rämö er finnsk

Lesa grein
Bráðsnjöll lögreglukona á Ísafirði

Bráðsnjöll lögreglukona á Ísafirði

🕔07:00, 14.sep 2024

Íslenskar sakamálasögur eru fjölbreyttar, skemmtilegar og spennandi. Þeir höfundar sem hafa lagt fyrir sig þessa bókmenntagrein hér á landi eru undantekningalaust hæfileikaríkir og kunna vel að skapa bæði persónur og andrúmsloft. Satu Ramö er þar engin undantekning. Aðalsöguhetjan í hennar

Lesa grein