Viltu gefa mér merki ef þú ert til
Sr. Davíð Þór Jónsson, prestur í Laugarneskirkju, segir að þegar hann byrjaði í guðfræðinni 26 ára gamall hafi það ekki verið prestskapur sem heillaði hann heldur fagið sjálft. “Ég hef alltaf verið áhugasamur um trú og trúarbrögð sem afl til