Engin skerðing vegna séreignasparnaðar
Húsfyllir var í Hörpu á fundi Íslandsbanka um fjármál við starfslok
Húsfyllir var í Hörpu á fundi Íslandsbanka um fjármál við starfslok
Hvers vegna telja svona margir að vegna Tryggingastofnunar sé nauðsynlegt að taka út alla séreign áður en sótt er um lífeyrisgreiðslur, spyr fræðslustjóri Íslandsbanka.
Björn Berg Gunnarsson fræðslustjóri Íslandsbanka segir að menn eigi að byrja að kynna sér samspil tekna í lífeyriskerfinu nokkrum árum fyrir starfslok
Það er hægt að spara ef menn nýta sér afsláttinn sem Félög eldri borgara fá víða um land
Þegar lífeyrisaldri er náð eignast sumir lausafé þegar þeir minnka við sig húsnæði, tæmist arfur selja fyrirtæki. En hvað er best að gera við peningana?
Þeir sem eru orðnir sextugir geta tekið út séreignasparnaðinn sinn en þurfa ekki að gera það. Þetta sparnaðarform hófst hér á landi fyrir 16 árum.