Sigrún Einarsdóttir glerlistakona
Þeir sem, eru komnir yfir miðjan aldur muna eflaust eftir Gleri í Bergvík, verkstæðinu sem Sigrún Einarsdóttir rak á Kjalarnesi ásamt dönskum eiginmanni sínum, Sören Staunsager Larsen. Margir fengu bæði glös og skálar sem þar voru framleiddar, í brúðar-, jóla-