Auðveldar sítrónuoskakökur og kanilkaka
Kanill er án efa meðal allra jólalegustu krydda og sítróna með sitt ferska bragð gefur dásamlegan ferskleika þegar reykt matvæli og þungar steikur eru farnar skapa syfju og þyngsli. Hér eru tveir dásamlegir eftirréttir sem má gjarnan bera fram yfir







