Það kann að vera að við starfslok verði mest gaman að skemmta sér með barnabörnunum.
Sex einstaklingar um nírætt koma fram í fræðslumyndinni Við erum til sem fjallar um félagsstarf eldra fólks í Hæðargarði