Óþolandi kverkaskítur, hvað er til ráða?
Þegar fólk fer að eldast verða sumir varir við að slím safnast fyrir í hálsi þótt viðkomandi glími ekki við neinar sýkingar. Þeir vakna á hverjum morgni með kverkaskít sem illmögulegt virðist vera að losna við. Þetta getur verið mjög