Spínatsalat með bleikjunni – óborganlegt lostæti
800 g bleikjuflök (u.þ.b. tvö flök á mann) 25 g smjör 1 sítróna nýmalaður pipar og smá salt 2 msk. graslaukur, saxaður möndluflögur, ristaðar Kreistið sítrónu yfir flökin og kryddið með nýmöluðum pipar og svolitlu salti. Þegar sítrónusafi er notaður þarf minna að salta. Grillið eða steikið