Fara á forsíðu

Tag "stíll"

Djarfur stíll fer aldrei úr tísku

Djarfur stíll fer aldrei úr tísku

🕔07:00, 26.des 2023

Eugene Ionescu skrifaði leikrit sitt Nashyrningana um þá undarlegu og sterku hvöt mannsins að vilja alla tíð falla í hópinn, vera með. Mjög fáir hafa svo ríkt einstaklingseðli að þeir beinlínis leggi sig fram um að skera sig úr. Þeir

Lesa grein
Hin síbreytilega og skemmtilega tíska

Hin síbreytilega og skemmtilega tíska

🕔10:01, 15.des 2023

Austurlandabúar voru á árum áður undrandi á þeim margvíslegu og mörgu sveiflum sem tískan á Vesturlöndum tók. Í Kína og Japan var hefðbundinn klæðanaður óbreyttur öldum saman. Búningar gengu í erfðir, enda vel til þeirra vandað og forn fatnaður frá

Lesa grein
Nýtt útlit með gömlu fötunum

Nýtt útlit með gömlu fötunum

🕔08:00, 16.nóv 2023

Flestar konur kannast við að eiga fullan skáp af fötum en finnast þær samt ekki hafa neitt að fara í. Þær eru orðnar leiðar á öllu sem við þeim blasir, hafa klæðst þessar peysu hundrað sinnum og gömlu gallabuxunum ábyggilega

Lesa grein