Við treystum loforðunum
Við stjórnum ekki veðrinu og vetrinum en við stöndum af okkur hvorutveggja, enda á þjóð á hjara veraldarinnar að vera tilbúin að standa af sér storma og snjókomur, segir Ellert B. Schram.
Við stjórnum ekki veðrinu og vetrinum en við stöndum af okkur hvorutveggja, enda á þjóð á hjara veraldarinnar að vera tilbúin að standa af sér storma og snjókomur, segir Ellert B. Schram.
FEB og Grái herinn fylltu Háskólabíó á fundi með frambjóðendum til Alþingiskosninganna
Þykir ekki tiltökumál að bjóða sig fram til forystu í stjórnmálum austan hafs og vestan á sjötugs og áttræðisaldri