Hillir undir breytingar á almannatryggingakerfinu

Hillir undir breytingar á almannatryggingakerfinu

🕔12:25, 28.jan 2016

Á þriðja ár er liðið síðan nefnd um heildarskoðun almannatrygginga var skipuð. Formaður nefndarinnar segir að nefndin sé loksins að ljúka störfum.

Lesa grein
Friðrik Ólafsson teflir enn

Friðrik Ólafsson teflir enn

🕔11:03, 28.jan 2016

Stórmeistarinn þjálfar heilasellurnar með því að tefla en ný vefsíða helguð ferli hans hefur verið opnuð

Lesa grein
Í fókus – aldurssprengjan

Í fókus – aldurssprengjan

🕔17:28, 27.jan 2016 Lesa grein
Lífeyrisgreiðslur óbreyttar meðan aðrir hækka

Lífeyrisgreiðslur óbreyttar meðan aðrir hækka

🕔12:38, 27.jan 2016

Aðilar vinnumarkaðarins sömdu um 6,2 prósent hækkun launa frá áramótum. Aldraðir og öryrkjar verða að bíða í ár eftir sambærilegri hækkun.

Lesa grein
Aukakíló á niðursettu verði

Aukakíló á niðursettu verði

🕔09:57, 27.jan 2016

Bára Magnúsdóttir hjá JSB hefur í áratugi hjálpað konum að grennast og um þessar mundir eru hjá henni 50 konur, sem vilja léttast. Bára segir að til séu konur sem vilji bara fara í skurðaðgerðir til að léttast, eða láta

Lesa grein
Eldri stjórnmálaleiðtogar storma fram

Eldri stjórnmálaleiðtogar storma fram

🕔10:31, 26.jan 2016

Þykir ekki tiltökumál að bjóða sig fram til forystu í stjórnmálum austan hafs og vestan á sjötugs og áttræðisaldri

Lesa grein
Hver var hún þessi langamma sem var til í fótbolta í stofunni heima?

Hver var hún þessi langamma sem var til í fótbolta í stofunni heima?

🕔11:30, 25.jan 2016

Fólk ætti að gefa sér stund og stund til að skrifa niður minningabrot úr eigin lífi – ekki einhverjar ævisögur, segir Sigrún Stefánsdóttir í pistli sínum.

Lesa grein
Kynlíf aldraðra er feimnismál

Kynlíf aldraðra er feimnismál

🕔11:38, 22.jan 2016

Fáar rannsóknir hafa verið gerðar á kynlífi aldraðra. Þær rannsóknir sem gerðar hafa verið benda þó til að fólk lifi virku kynlífi ævina á enda.

Lesa grein
Er sjálfsagt að sjá um aldraða foreldra sína?

Er sjálfsagt að sjá um aldraða foreldra sína?

🕔10:19, 21.jan 2016

Þeir sem annast aldraða foreldra sína eða ættmenni finnst stundum að þeir fái lítið að launum annað en vanþakklæti

Lesa grein
Fá lyftu og aðgang að veislusal

Fá lyftu og aðgang að veislusal

🕔10:52, 20.jan 2016

Mörgum finnst það kostur þegar þeir eru komnir yfir miðjan aldur að flytja í íbúð sem er ætluð 60+

Lesa grein
Nýtt lyf við Alzheimersjúkdómnum

Nýtt lyf við Alzheimersjúkdómnum

🕔10:49, 20.jan 2016

Ýmsar nýjungar eru að líta dagsins ljós í greiningu og meðferð á Alzheimer.

Lesa grein
Ekki föðurættinni að kenna að þú fitnar

Ekki föðurættinni að kenna að þú fitnar

🕔11:42, 19.jan 2016

Bára Magnúsdóttir hjá Dansrækt JSB í Reykjavík hefur árum saman hjálpað konum að léttast og er núna með stóran hóp kvenna sem beitir hennar aðferðum til að grennast. Þetta eru engin geimvísindi. Það gildi að borða minna og hreyfa sig.

Lesa grein
Í fókus – fjármál

Í fókus – fjármál

🕔10:37, 18.jan 2016 Lesa grein
Það sem aldrei má gleymast

Það sem aldrei má gleymast

🕔10:32, 18.jan 2016

Grétar Júníus Guðmundsson segir í nýjum pistli að haldið sé uppi linnulausum áróðri gegn réttarkerfinu.

Lesa grein