Vinsæll fræðari kveður Háskólann
Háskólafólk kvaddi hinn þjóðkunna stjórnmálafræðiprófessor Ólaf Þ. Harðarson með málþingi honum til heiðurs. Hann segist sjálfur þó ekki vera seztur í helgan stein.
Háskólafólk kvaddi hinn þjóðkunna stjórnmálafræðiprófessor Ólaf Þ. Harðarson með málþingi honum til heiðurs. Hann segist sjálfur þó ekki vera seztur í helgan stein.
Meðalaldur fulltrúa í sveitarstjórnum Íslands er 46 ár, sem er mun lægra en í grannlöndunum.
Gísli Baldvinsson fór í stjórnmálafræði eftir að hann fór á eftirlaun. Námið fangaði hann gjörsamlega.