Lágt hlutfall 60+ í sveitarstjórnum hérlendis
Meðalaldur fulltrúa í sveitarstjórnum Íslands er 46 ár, sem er mun lægra en í grannlöndunum.
Meðalaldur fulltrúa í sveitarstjórnum Íslands er 46 ár, sem er mun lægra en í grannlöndunum.
Gísli Baldvinsson fór í stjórnmálafræði eftir að hann fór á eftirlaun. Námið fangaði hann gjörsamlega.