Carrie Fisher uppreisnargjörn, ákveðin og hjartahlý
Að vera barn tveggja stórstjarna í Bandaríkjunum er ekki endilega ávísun á hamingju og gott líf. Carrie Fisher var ein sönnun þess. Hún var hæfileikarík, gáfuð en fékk ekki notið sín til fulls vegna ýmissa erfiðleika tengda áföllum í æsku