Áttræður kjörinn í bæjarstjórn Akureyrar
Elzti frambjóðandinn sem náði kjöri í sveitarstjórnakosningunum er Brynjólfur Ingvarsson á Akureyri, en hann er áttræður.
Elzti frambjóðandinn sem náði kjöri í sveitarstjórnakosningunum er Brynjólfur Ingvarsson á Akureyri, en hann er áttræður.
Meðalaldur fulltrúa í sveitarstjórnum Íslands er 46 ár, sem er mun lægra en í grannlöndunum.
Landssamband eldri borgara hefur birt lista yfir sjö áherslumál sem beint er til frambjóðenda til sveitarstjórna landsins.
Þurfum að leita allra leiða til að komast sem efst á framboðslista segir formaður FEB í bænum