Styrkur vegna tannplanta hækkar
50 prósent endurgreiðsla vegna tannplanta/króna er ekki hluti af nýja tannlæknasamnignum.
50 prósent endurgreiðsla vegna tannplanta/króna er ekki hluti af nýja tannlæknasamnignum.
Verðskrá tannlækna hefur hækkað mun meira en viðmiðunarverðskrá Sjúkratrygginga Íslands. Lítið samræmi er á milli þessara tveggja verðskráa.