Á fólk að klæða sig eftir aldri?
Alls ekki segir tískusérfræðingur á vefsíðu Bandarísku eftirlaunasamtakanna. Mick Jagger er hans tískugoð.
Alls ekki segir tískusérfræðingur á vefsíðu Bandarísku eftirlaunasamtakanna. Mick Jagger er hans tískugoð.
Hér eru nefnd 10 atriði sem gera okkur ellilegri en við erum í raun
Margir spyrja hvort það sé við hæfi að konur eftir fimmtugt gangi um í „leggings“. Og hver hefur ekki heyrt fullyrðinguna um að ,,leggings” séu ekki buxur. Staðreyndin er sú að konur, sama á hvaða aldri þær eru, geta litið
Náttúruefnin eru allsráðandi í vetrartískunni
Veðrið á suðvesturhorninu í sumar kallar svo sannarlega ekki á það að menn hugsi til baðfatakaupa, regnkápa væri nær lagi. En margir hugsa kannski gott til glóðarinnar að notfæra sér hausttilboð í sólina, sérstaklega þeir sem eyddu öllu sumrinu í
Er ekki kominn tími til að taka til í fataskápnum og gefa það sem ekki er í notkun
Konur sem skarta rauðum vörum eru áræðnar, örgrandi og glæsilegar, segir stílistinn Mary Wickison.
Leggings eru óneitanlega mjög þægilegur klæðnaður vetur, sumar, vor og haust. Þegar konur komast á miðjan aldur eru margar sem halda að þær geti ekki gengið lengur í leggins. Það er hins vegar fjarstæða segir Sylvía greinahöfundur á vefnum 40
Verslun Guðsteins Eyjólfssonar notar eldri fyrirsætur í auglýsingum
„Nei við erum svo sannarlega ekki að loka á Laugaveginum, við höfum hins vegar opnað aðra verslun í Skipholti 21b,“ segir Guðrún R Axelsdóttir annar eigandi Bernhards Laxdal og bætir við að það sé brjálað að gera í Skipholtinu. Þúsundir
Það er vor í lofti og þá fer okkur að dreyma um að skipta út lokuðu vetrarskónum og fara í sandala.
Er ekki ástæðulaust að fela gráu hárin?
Lyn Slater er einn flottasti tískubloggari samtímans.