Á ferð um mannheima
Í bókmenntum hafa ferðalög margþætta merkingu. Það getur verið um að ræða raunverulegan flutning milli staða, jafnvel landa og söguhetjan upplifir þar eitthvað nýtt, eða ferðalag inn á við en hvort sem um ræðir breytir ferðin söguhetjunni varanlega. Í smásagnasafninu,