Fara á forsíðu

Tag "tónleikar"

Spennandi tónleikar í Hannesarholti

Spennandi tónleikar í Hannesarholti

🕔17:33, 19.nóv 2024

Píanóleikarinn Erna Vala leikur verk eftir Jórunni Viðar, Johannes Brahms og Béla Bartók á Steinway flygil Hannesarholts fimmtudaginn 21. nóvember kl. 20. Erna Vala hefur komið fram víða í Evrópu og Bandaríkjunum og hefur unnið til verðlauna fyrir leik sinn.

Lesa grein
Síðdegistónar í Hafnarborg

Síðdegistónar í Hafnarborg

🕔09:16, 19.nóv 2024

Á næstu Síðdegistónum í Hafnarborg, föstudaginn 22. nóvember kl. 18, býður gítarleikarinn Andrés Þór til leiks norrænt tríó sem er skipað, auk Andrési, þeim Frederik Villmow, trommuleikara (Þýskalandi/Noregi), og Bárði Reinert Poulsen, bassaleikara (Færeyjum). Þeir félagar léku í byrjun sumars

Lesa grein
Dægurflugur og mjúkar melódíur í hádeginu

Dægurflugur og mjúkar melódíur í hádeginu

🕔07:00, 14.nóv 2024

Músíkalska parið Ástrún Friðbjörnsdóttir og Ívar Símonarson flytja skemmtilega blöndu af ábreiðum úr ýmsum áttum ásamt frumsaminni tónlist Ástrúnar í Borgarbókasafninu Gerðubergi föstudaginn 15. nóvember kl. 12:15-13:00 og Borgarbókasafnið Spönginni laugardaginn16. nóvember  kl. 13:15-14:00. Hér er á ferð spennandi tónlistarviðburður

Lesa grein
Heldur tónleika í stað afmælisveislu

Heldur tónleika í stað afmælisveislu

🕔07:00, 25.sep 2024

Guðrún Óla Jónsdóttir var sísyngjandi þegar hún var barn og tók gjarnan hástöfum undir með Whitney Houston í útvarpinu. Hún hafði hins vegar aldrei mikla trú á sjálfri sér en þegar hana dreymdi gamlan skólabróður, þá nýlátinn, hæfileikaríkan tónlistarmann sem

Lesa grein
Þegar konur lyfta konum

Þegar konur lyfta konum

🕔07:00, 17.nóv 2023

Marilyn Monroe sagði ráðamönnum á klúbbnum að hún ætlaði að mæta á hverju kvöldi sem Ella kæmi fram og stóð við orð sín.

Lesa grein
Tony Bennett gefur út síðustu plötuna 95 ára

Tony Bennett gefur út síðustu plötuna 95 ára

🕔16:44, 4.ágú 2021

Tony Bennett og Lady Gaga gera nýja hljómplötu með lögum eftir Cole Porter.

Lesa grein
Guðmundur Andri og félagar með aukatónleika vegna mikillar eftirspurnar

Guðmundur Andri og félagar með aukatónleika vegna mikillar eftirspurnar

🕔14:59, 19.jún 2020

Uppselt var á útgáfutónleika Guðmundar Andra Thorssonar og félaga laugardaginn 6.júní síðastliðinn og þess vegna verða þeir endurteknir laugardaginn 20.júní kl.16, til að gefa þeim tækifæri sem ekki komust að síðast. Ótrygg er ögurstundin nefnist hin nýútkomni diskur með frumsömdum

Lesa grein
Færir þeim súkkulaði með rjóma í rúmið á jóladagsmorgun

Færir þeim súkkulaði með rjóma í rúmið á jóladagsmorgun

🕔11:48, 13.des 2019

Þuríður Sigurðardóttir heldur þessum skemmtilega sið mömmu sinnar og ömmu

Lesa grein
Mick Jagger á fullri ferð um sviðið

Mick Jagger á fullri ferð um sviðið

🕔10:31, 18.okt 2017

Ólafur Helgi Kjartansson er búinn að fara á yfir 30 tónleika með Rolling Stones, núna síðast í Kaupmannahöfn

Lesa grein
Tom Jones er dýrðlegur söngvari

Tom Jones er dýrðlegur söngvari

🕔16:00, 4.jún 2015

Tom Jones hefur í hálfa öld heillað fólk með söng sínum. Hann er á leið til Íslands.

Lesa grein