Fara á forsíðu

Tag "tónleikar"

Afrakstur frjórrar samvinnu í Hafnarborg

Afrakstur frjórrar samvinnu í Hafnarborg

🕔07:00, 21.mar 2025

Sunnudaginn 23. mars kl. 20 fara fram í Hafnarborg tónleikar Bjargar Brjánsdóttur, flautuleikara og Ingibjargar Elsu Turchi, bassaleikara og tónskálds. Flutt verða ný verk sem er afrakstur frjós samstarfs þeirra á milli. Tónleikarnir eru hluti af samtímatónleikaröð Hafnarborgar, Hljóðönum. Yfirskrift tónleikanna,

Lesa grein
Alzheimersamtökin fagna 40 árum með styrktartónleikum

Alzheimersamtökin fagna 40 árum með styrktartónleikum

🕔07:00, 12.mar 2025

Alzheimersamtökin fagna 40 ára afmæli í ár og halda í tilefni þess glæsilega styrktartónleika í Bæjarbíó í Hafnarfirði sunnudaginn 16. mars klukkan 19:00. Flott dagskrá með frábærum listamönnum Tónlistarfólkið Bjarni Ara, Klara Elías, Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Árný flytja hugljúfa

Lesa grein
Sumar í sálina á miðjum vetri

Sumar í sálina á miðjum vetri

🕔07:00, 20.feb 2025

Á veturna hefur fólk meiri þörf fyrir afþreyingu en á sumrin. Litríkur gróður, hlýrra veður og birtan dregur flesta út meðan á síðarnefndu árstíðinni stendur en myrkrið, kuldinn og lægðirnar sem ganga yfir landið kalla á einhverja skemmtun þegar sú

Lesa grein
Spurt er um ástina

Spurt er um ástina

🕔07:00, 13.feb 2025

Dægurflugur í hádeginu

Lesa grein
Tólf ára afmælishátíð Hannesarholts

Tólf ára afmælishátíð Hannesarholts

🕔07:00, 6.feb 2025

Blásið verður til afmælishátíðar í Hannesarholti laugardaginn 8. febrúar í tilefni af því að 12 ár eru liðin frá því að menningarhúsið hóf starfsemi í síðasta heimili Hannesar Hafstein, á Grundarstíg 10. Í húsinu hefur verið rekin fjölbreytt menningarstarfsemi þessi

Lesa grein
Fjórar einstakar fiðlur í Hannesarholti

Fjórar einstakar fiðlur í Hannesarholti

🕔20:51, 4.feb 2025

Einstakir tónleikar verða haldnir í Hannesarholti miðvikudaginn 5. febrúar. Þar sameinast Lodestar Trio og tónskáldið, stjórnandinn, pródúsentinn, Hjaltalín-meðlimurinn, fiðlu- og lágfiðluleikarinn Viktor Orri Árnason og áheyrendum gefst tækifæri til að hlýða á og kynnast athyglisverðri tónlist þessara frábæru tónlistarmanna.  Lodestar

Lesa grein
Þrælskipulögð óvissuferð í Hannesarholti

Þrælskipulögð óvissuferð í Hannesarholti

🕔07:00, 22.jan 2025

Næstkomandi föstudag, 24. janúar kl. 20 mun Birgir Steinn Theodórsson kontrabassaleikari og tónskáld halda tónleika í Hannesarholti. Að sögn Birgis hyggst hann stíga út fyrir þægindaramma sinn og frumflytja tónlist eftir sjálfan sig. Tónsmíðar hans reyna á möguleika kontrabassans að

Lesa grein
Vetrarsólstöðu tónleikar og Jólasaga Dickens

Vetrarsólstöðu tónleikar og Jólasaga Dickens

🕔09:25, 19.des 2024

Næstkomandi laugardag þann 21. desember kl. 16 heldur Svavar Knútur Vetrarsólstöðutónleika Hannesarholti og daginn eftir kl. 13 sýnir Níels Thibaud Girerd Jólasögu Dickens í Girerd í Leikhúsinu. Svavar Knútur á leið um borg óttans til að hnusa af nýjustu fjölskyldumeðlimunum

Lesa grein
Notalegar jólastundir í Hannesarholti

Notalegar jólastundir í Hannesarholti

🕔16:45, 17.des 2024

Í þessari viku verða tvennir spennandi tónleikar í Hannesarholti. Tinna Margrét er ung og efnileg söngkona sem er að gefa út sín fyrstu jólalög. Í tilefni þess heldur hún ásamt hljómsveit jólatónleika í Hannesarholti 18.desember klukkan 20:00. Þrátt fyrir ungan

Lesa grein
Söngtríóið Raddbandið syngur inn jólin

Söngtríóið Raddbandið syngur inn jólin

🕔08:05, 13.des 2024

Söngtríóið Raddbandið syngur inn jólin á Borgarbókasafninu Spönginni, laugardaginn 14. desember frá kl. 13:15 – 14:00.  Samkvæmt dagatalinu ætla söngdívur Raddbandsins að vera búnar að græja allt fyrir jólin í tæka tíð svo jólastressið nái ekki yfirhöndinni. Í ár munu

Lesa grein
Sumar í sálina á miðjum vetri

Sumar í sálina á miðjum vetri

🕔07:00, 9.des 2024

Á veturna hefur fólk meiri þörf fyrir afþreyingu en á sumrin. Litríkur gróður, hlýrra veður og birtan dregur flesta út meðan á síðarnefndu árstíðinni stendur en myrkrið, kuldinn og lægðirnar sem ganga yfir landið kalla á einhverja skemmtun þegar sú

Lesa grein
Síðustu hádegistónleikar ársins í Hafnarborg

Síðustu hádegistónleikar ársins í Hafnarborg

🕔07:00, 1.des 2024

Síðustu hádegistónleikar ársins í Hafnarborg verða haldnir þriðjudaginn 3. desember kl. 12. Að þessu sinni verður Íris Björk Gunnarsdóttir, sópran, gestur Antoníu Hevesi, píanóleikara og listræns stjórnanda tónleikaraðarinnar. Þá mun þær Íris Björk og Antonía bjóða upp á efnisskrá undir yfirskriftinni „Jólaaríur“, þar

Lesa grein
Spennandi tónleikar í Hannesarholti

Spennandi tónleikar í Hannesarholti

🕔17:33, 19.nóv 2024

Píanóleikarinn Erna Vala leikur verk eftir Jórunni Viðar, Johannes Brahms og Béla Bartók á Steinway flygil Hannesarholts fimmtudaginn 21. nóvember kl. 20. Erna Vala hefur komið fram víða í Evrópu og Bandaríkjunum og hefur unnið til verðlauna fyrir leik sinn.

Lesa grein
Síðdegistónar í Hafnarborg

Síðdegistónar í Hafnarborg

🕔09:16, 19.nóv 2024

Á næstu Síðdegistónum í Hafnarborg, föstudaginn 22. nóvember kl. 18, býður gítarleikarinn Andrés Þór til leiks norrænt tríó sem er skipað, auk Andrési, þeim Frederik Villmow, trommuleikara (Þýskalandi/Noregi), og Bárði Reinert Poulsen, bassaleikara (Færeyjum). Þeir félagar léku í byrjun sumars

Lesa grein