Fara á forsíðu

Tag "tónleikar"

Fyrstu hádegistónleikar haustsins í Hafnarborg

Fyrstu hádegistónleikar haustsins í Hafnarborg

🕔07:00, 7.sep 2025

Þriðjudaginn 9. september kl. 12 hefja hádegistónleikar í Hafnarborg göngu sína að nýju en á þessum fyrstu tónleikum vetrarins verður Hanna Þóra Guðbrandsdóttir gestur Antoníu Hevesi, píanóleikara og listræns stjórnanda tónleikaraðarinnar. Á dagskránni verða aríur úr óperum og óperettum eftir Mozart, Verdi, Dvořak og

Lesa grein
Staður til að blómstra – tónleikar í Hafnarborg

Staður til að blómstra – tónleikar í Hafnarborg

🕔07:00, 4.sep 2025

Föstudaginn 5. september kl. 18 mun Kvartett Söru Magnúsdóttur, orgelleikara, koma fram á Síðdegistónum í Hafnarborg. Þá gaf Sara út sína fyrstu plötu, A Place to Bloom, þann 22. ágúst síðastliðinn, með frumsaminni tónlist. Á tónleikunum mun kvartettinn flytja nýju

Lesa grein
Spennandi viðburður á 17. maí

Spennandi viðburður á 17. maí

🕔07:00, 14.maí 2025

Í tilefni af Alþjóðlegum degi gegn fordómum í garð hinsegin fólks bjóðum við til tónleika með gleðisveitinni Ukulellur laugardaginn 17. maí kl. 15 í Landakoti á Árbæjarsafni. Ukulellur eru skemmtileg og dásamlega djörf hljómsveit samansett af nokkrum miðaldra hinsegin konum.

Lesa grein
Afrakstur frjórrar samvinnu í Hafnarborg

Afrakstur frjórrar samvinnu í Hafnarborg

🕔07:00, 21.mar 2025

Sunnudaginn 23. mars kl. 20 fara fram í Hafnarborg tónleikar Bjargar Brjánsdóttur, flautuleikara og Ingibjargar Elsu Turchi, bassaleikara og tónskálds. Flutt verða ný verk sem er afrakstur frjós samstarfs þeirra á milli. Tónleikarnir eru hluti af samtímatónleikaröð Hafnarborgar, Hljóðönum. Yfirskrift tónleikanna,

Lesa grein
Alzheimersamtökin fagna 40 árum með styrktartónleikum

Alzheimersamtökin fagna 40 árum með styrktartónleikum

🕔07:00, 12.mar 2025

Alzheimersamtökin fagna 40 ára afmæli í ár og halda í tilefni þess glæsilega styrktartónleika í Bæjarbíó í Hafnarfirði sunnudaginn 16. mars klukkan 19:00. Flott dagskrá með frábærum listamönnum Tónlistarfólkið Bjarni Ara, Klara Elías, Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Árný flytja hugljúfa

Lesa grein
Sumar í sálina á miðjum vetri

Sumar í sálina á miðjum vetri

🕔07:00, 20.feb 2025

Á veturna hefur fólk meiri þörf fyrir afþreyingu en á sumrin. Litríkur gróður, hlýrra veður og birtan dregur flesta út meðan á síðarnefndu árstíðinni stendur en myrkrið, kuldinn og lægðirnar sem ganga yfir landið kalla á einhverja skemmtun þegar sú

Lesa grein
Spurt er um ástina

Spurt er um ástina

🕔07:00, 13.feb 2025

Dægurflugur í hádeginu

Lesa grein
Tólf ára afmælishátíð Hannesarholts

Tólf ára afmælishátíð Hannesarholts

🕔07:00, 6.feb 2025

Blásið verður til afmælishátíðar í Hannesarholti laugardaginn 8. febrúar í tilefni af því að 12 ár eru liðin frá því að menningarhúsið hóf starfsemi í síðasta heimili Hannesar Hafstein, á Grundarstíg 10. Í húsinu hefur verið rekin fjölbreytt menningarstarfsemi þessi

Lesa grein
Fjórar einstakar fiðlur í Hannesarholti

Fjórar einstakar fiðlur í Hannesarholti

🕔20:51, 4.feb 2025

Einstakir tónleikar verða haldnir í Hannesarholti miðvikudaginn 5. febrúar. Þar sameinast Lodestar Trio og tónskáldið, stjórnandinn, pródúsentinn, Hjaltalín-meðlimurinn, fiðlu- og lágfiðluleikarinn Viktor Orri Árnason og áheyrendum gefst tækifæri til að hlýða á og kynnast athyglisverðri tónlist þessara frábæru tónlistarmanna.  Lodestar

Lesa grein
Þrælskipulögð óvissuferð í Hannesarholti

Þrælskipulögð óvissuferð í Hannesarholti

🕔07:00, 22.jan 2025

Næstkomandi föstudag, 24. janúar kl. 20 mun Birgir Steinn Theodórsson kontrabassaleikari og tónskáld halda tónleika í Hannesarholti. Að sögn Birgis hyggst hann stíga út fyrir þægindaramma sinn og frumflytja tónlist eftir sjálfan sig. Tónsmíðar hans reyna á möguleika kontrabassans að

Lesa grein
Vetrarsólstöðu tónleikar og Jólasaga Dickens

Vetrarsólstöðu tónleikar og Jólasaga Dickens

🕔09:25, 19.des 2024

Næstkomandi laugardag þann 21. desember kl. 16 heldur Svavar Knútur Vetrarsólstöðutónleika Hannesarholti og daginn eftir kl. 13 sýnir Níels Thibaud Girerd Jólasögu Dickens í Girerd í Leikhúsinu. Svavar Knútur á leið um borg óttans til að hnusa af nýjustu fjölskyldumeðlimunum

Lesa grein
Notalegar jólastundir í Hannesarholti

Notalegar jólastundir í Hannesarholti

🕔16:45, 17.des 2024

Í þessari viku verða tvennir spennandi tónleikar í Hannesarholti. Tinna Margrét er ung og efnileg söngkona sem er að gefa út sín fyrstu jólalög. Í tilefni þess heldur hún ásamt hljómsveit jólatónleika í Hannesarholti 18.desember klukkan 20:00. Þrátt fyrir ungan

Lesa grein
Söngtríóið Raddbandið syngur inn jólin

Söngtríóið Raddbandið syngur inn jólin

🕔08:05, 13.des 2024

Söngtríóið Raddbandið syngur inn jólin á Borgarbókasafninu Spönginni, laugardaginn 14. desember frá kl. 13:15 – 14:00.  Samkvæmt dagatalinu ætla söngdívur Raddbandsins að vera búnar að græja allt fyrir jólin í tæka tíð svo jólastressið nái ekki yfirhöndinni. Í ár munu

Lesa grein
Sumar í sálina á miðjum vetri

Sumar í sálina á miðjum vetri

🕔07:00, 9.des 2024

Á veturna hefur fólk meiri þörf fyrir afþreyingu en á sumrin. Litríkur gróður, hlýrra veður og birtan dregur flesta út meðan á síðarnefndu árstíðinni stendur en myrkrið, kuldinn og lægðirnar sem ganga yfir landið kalla á einhverja skemmtun þegar sú

Lesa grein