Nærgætnin viðheldur ástinni
Var allt betra í gamla daga? Kannski og kannski ekki. Hjónabandið og ástin vafðist þó fyrir mönnum þá ekki síður en nú. Lítum á Leiðarvísi í ástamálum eftir Ingimund gamla fyrir karlmenn. Ingimundur byrjar á að tíunda að aldur hans