Leikhúskaffi um Ungfrú Ísland
Leikhúskaffi um sýningu Borgarleikhússins á Ungfrú Ísland verður í Borgarbókasafninu, Menningarhúsi í Kringlunni mánudaginn 6. janúar kl. 17:30-18:30. Verðlaunaskáldsaga Auðar Övu, Ungfrú Ísland, birtist ljóslifandi á Stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu í mögnuðu sjónarspili. Gréta Kristín Ómarsdóttir leikstjóri segir frá sýningunni