Leikkonan Ali MacGraw hættir að lita á sér hárið
Ali MacGraw segir að hún hafi vaknað upp á 75 ára afmælisdaginn staðráðin í að vera með sinn náttúrulega háralit.
Ali MacGraw segir að hún hafi vaknað upp á 75 ára afmælisdaginn staðráðin í að vera með sinn náttúrulega háralit.
Þetta er genetiskt segir Jón Halldór Guðmundsson hárskerameistari.