Fara á forsíðu

Aðsendar greinar

Var Karl Marx umhverfissóði?

Var Karl Marx umhverfissóði?

🕔07:00, 11.jan 2026

Ég er einn þeirra, af minni kynslóð, sem heilluðust af kenningum Karls Marx á yngri árum. Kenninguna um að samþjöppun auðs á sífellt færri hendur myndi leiða til þess að kapítalisminn liði óhjákvæmilega undir lok, að alþýða manna sameinaðist og

Lesa grein
Þegar sól hækkar á lofti – þökk fyrir góða heimaþjónustu

Þegar sól hækkar á lofti – þökk fyrir góða heimaþjónustu

🕔07:00, 10.jan 2026

Daginn tekur að lengja… það er tímabært með smá ljóstýru í því alheimsmyrkri sem nú ríkir hvort sem litið er til austur, vesturs eða norðurs …. En sleppum þeim ógnvænlegu heimsmálum í þessu spjalli, þó að þau hafi leitað á

Lesa grein
Höldum umræðunni lifandi

Höldum umræðunni lifandi

🕔07:00, 18.des 2025

Það er mikilvægt að halda umræðunni lifandi um slæmt ástand í þjónustu við aldraðra og úrræðaleysi í málefnum þeirra. En það er því miður veruleiki sem við þurfum að horfast í augu við og samfélaginu til skammar. Aldraðir eru sennilega

Lesa grein
Stafrænt líf okkar eftir dauðann

Stafrænt líf okkar eftir dauðann

🕔07:00, 16.des 2025

Á Facebook-síðu minni birtast stundum afmælistilkynningar frá látnum vinum mínum og ég hvattur til að senda viðkomandi árnaðaróskir í tilefni dagsins. Ég fæ þá alltaf óþægilega tilfinningu um að verið sé að raska friðhelgi þess látna sem fái ekki að

Lesa grein
Thorvaldsensfélagið 150 ára

Thorvaldsensfélagið 150 ára

🕔08:29, 24.nóv 2025

Í ár á Thorvaldsensfélagið 150 ára afmæli. Thorvaldssenkonur héldu uppá afmælið þann 19. nóvember síðastliðinn. Þetta er eitt öflugasta og elsta góðgerðafélag kvenna hér á landi og á afmælinu veittu þær styrki til líknarmála, m.a.50 milljónir til Kvennaathvarfsins. Of fáir

Lesa grein
Starfslok – þegar fólk ákveður að hætta að vinna  

Starfslok – þegar fólk ákveður að hætta að vinna  

🕔07:00, 16.nóv 2025

Líðan fólks – það er mjög misjafnt hvernig fólki líður með að hætta störfum. Ákveðnir lykilþættir sem skipta máli fyrir okkur öll og geta verið brothættir gagnvart eldra fólki. Sjálfræði, virðing og reisn, lífsfylling og virkni og heilsa og umönnun. Sjálfræði

Lesa grein
Af Millet-úlpum og öldrunarmálum 

Af Millet-úlpum og öldrunarmálum 

🕔07:00, 2.okt 2025

Við munum öll þann tíma í lífi okkar þegar ekkert var mikilvægara en að vera eins og allir hinir. Fyrir eina kynslóð var t.d. þráin eftir að eignast Millet-úlpu og uppháa Adidas körfuboltaskó djúp og innileg. Án þess fatnaðar myndi enginn

Lesa grein
Öldruðum í bið eftir hjúkrunarrými fjölgar um 63%

Öldruðum í bið eftir hjúkrunarrými fjölgar um 63%

🕔09:05, 24.sep 2025

Ekki hefur verið skrifuð sú skýrsla á liðnum áratugum um aðbúnað aldraðra þar sem ekki hefur verið bent á fyrirsjáanlega fjölgun þeirra og mikilvægi þess að að fjölga dvalar- og hjúkrunarrýmum. Eins og sjá má á meðfylgjandi súluritum er fjarri

Lesa grein
Eiga ellilífeyrir og örorkubætur að fylgja launavísitölu?

Eiga ellilífeyrir og örorkubætur að fylgja launavísitölu?

🕔15:00, 3.jún 2025

Fyrir Alþingi liggur frumvarp nr. 259 til laga „um almannatryggingar og endurskoðun örorkulífeyriskerfis almannatrygginga“. Þar er m.a. kveðið á um að lífeyrir sem greiddur er skv. lögunum hækki árlega sem nemi „þróun launavísitölu Hagstofu Íslands.“ Slík tilhögun er í takt

Lesa grein
Sjálfsræktin í fótsporum Jane Austen

Sjálfsræktin í fótsporum Jane Austen

🕔07:00, 29.maí 2025

Núna í maí hélt hópur íslenskra kvenna í nokkurskonar pílagrímsför í fótspor hinnar þekktu skáldkonu Jane Austen í Englandi. Í ár eru einmitt liðin 250 ár frá fæðingu Jane, höfundar hinna feikivinsælu klassísku bóka, Hroki og hleypidómar, Aðgát og örlyndi

Lesa grein
Gjaldfrjálsar skólamáltíðir skipta miklu máli

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir skipta miklu máli

🕔09:50, 8.maí 2025

Síðastliðið haust raungerðist baráttumálið um gjaldfrjálsar skólamáltíðir fyrir öll börn á grunnskólaaldri. Nú býðst þeim öllum heit máltíð í hádeginu, óháð efnahag. Það gefur auga leið að mjög mikilvægt er að sú máltíð sé holl og næringarrík og börnin vilji

Lesa grein
Lestarferðir um Evrópu: Uppgötvanir fyrir alla aldurshópa  

Lestarferðir um Evrópu: Uppgötvanir fyrir alla aldurshópa  

🕔07:00, 8.apr 2025

Ferðalagið sjálft er stundum meiri upplifun en áfangastaðurinn sjálfur. Þetta á til dæmis við um lestaferðir gegnum gamlar borgir, bleika akra, fjöll og firnindi. Kannski er ástæða til að við ferðaglöðu Íslendingar nýtum okkur þennan ferðamála í meira mæli. Því

Lesa grein
Magnað líf á 3ja æviskeiði

Magnað líf á 3ja æviskeiði

🕔07:00, 3.apr 2025

Magnavita, hvað er það?  Þetta er spurning sem ég fæ af og til. Í örfáum orðum langar mig að segja frá Magnavita-náminu í Háskólanum í Reykjavík eins og það snýr við mér. Ég tilheyri fyrsta hópnum sem hóf göngu sína

Lesa grein
Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu ört vaxandi og virkt félag

Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu ört vaxandi og virkt félag

🕔07:00, 30.mar 2025

Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu er ört vaxandi og virkt félag. Félagið stóð fyrir fjórum hátíðum á starfsárinu. Góugleði var haldin í mars í Menningarsalnum á Hellu. Kvenfélagið Unnur á Hellu stóð fyrir veitingum sem voru saltkjöt og baunir. Heimatilbúið

Lesa grein