Hrakningar á heilsuvegum
Svo eru biðlistar oft svo langir að hluti “bíðenda” lifir ekki að verða númer eitt segir Jón Sigurður Karlsson í þessari grein
Svo eru biðlistar oft svo langir að hluti “bíðenda” lifir ekki að verða númer eitt segir Jón Sigurður Karlsson í þessari grein
Smá saman hægði á símtölunum og vinirnir og ættingjarnir höfðu annað að gera. Þögn dauðans.
Margar konur telja að læknar hlusti ekki á þær, taki ekki mark á þeim og telji þær móðursjúkar
Jón Sigurður Karlsson sendi Lifðu núna grein en hann telur að heilbrigðiskerfið eigi bæði að vera einkarekið og rekið af hinu opinbera
Birtum aðsendar greinar framboðanna í Reykjavík fyrir kosningarnar
Vigdís Hauksdóttir Miðflokki og Jón Hjaltalín Magnússon Miðflokki skrifa: Fyrsta Landsþing Miðflokksins var haldið fyrir skömmu. Mikil eftirvænting var í samfélaginu hvaða stefnu nýstofnaður stjórnmálaflokkur myndi taka í málefnum aldraðra. Formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, hefur margoft talað fyrir bættum
Dagur B. Eggertsson 1. sæti á lista Samfylkingarinnar Ellert B. Schram 41. sæti listans Samfylkingarinnar skrifa: Öllum er ljóst að aldur okkar lengist og þeim fjölgar sem tilheyra þriðju kynslóðinni, sextíu ára og eldri. Við viljum stuðla að því að eldri borgarar
Rannveig Ernudóttir, tómstundafræðingur 4. sæti hjá Pírötum í Reykjavík skrifar: Ég varð skelfilega einmana fyrir sjö árum, þegar amma mín dó. Í kjölfarið ákvað ég að mitt framtíðarstarf yrði að vinna fyrir eldri borgara. Það hef ég nú
Elín Oddný Sigurðardóttir 2. sæti Vinstri Grænum skrifar:
Vinstrihreyfingin grænt framboð vill vinna að félagslegu réttlæti og reka öfluga velferðarstefnu sem tryggir rétt allra til mannsæmandi lífskjara og mannlegrar reisnar.
Ingvar Mar Jónsson 1. sæti Framsóknarflokksins skrifar: Framsóknarflokkurinn vill að Reykjavík fari í uppbyggingarátak til þess að fjölga þjónustuíbúðum og hjúkrunarrýmum. Ennfremur viljum við að borgin annist rekstur þeirra sem mótvægi við einkarekstur. Við höfum áhyggjur af því að einkarekin
Sif Jónsdóttir, 2. sæti Höfuðborgarlistans skrifar: Reykjavíkurborg er höfuðborg okkar allra sem búum hér á Íslandi. Hér fæddumst við, hér ólumst við upp, kláruðum dagsverkið og hér ætlum við að eiga áhyggjulaust ævikvöld. Við eigum öll það sammerkt að við viljum
Eyþór Arnalds 1. sæti hjá Sjálfstæðisflokki: Á undanförnum árum hafa eldri borgarar þurft að taka á sig skerðingar, til að mynda í almannatryggingakerfinu. Þess vegna viljum við koma til móts við eldri borgara. Með hagræðingu í rekstri borgarinnar er unnt
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar skrifar: Velferð er einn af hornsteinum góðs samfélags. Þess vegna setur Viðreisn málefni eldra fólks á oddinn með áherslu á að tryggja velferðarþjónustu sem byggir á mannréttindum, virðingu og virkni. Íslendingar eru að eldast en