Fara á forsíðu

Aðsendar greinar

Eiga ellilífeyrir og örorkubætur að fylgja launavísitölu?

Eiga ellilífeyrir og örorkubætur að fylgja launavísitölu?

🕔15:00, 3.jún 2025

Fyrir Alþingi liggur frumvarp nr. 259 til laga „um almannatryggingar og endurskoðun örorkulífeyriskerfis almannatrygginga“. Þar er m.a. kveðið á um að lífeyrir sem greiddur er skv. lögunum hækki árlega sem nemi „þróun launavísitölu Hagstofu Íslands.“ Slík tilhögun er í takt

Lesa grein
Sjálfsræktin í fótsporum Jane Austen

Sjálfsræktin í fótsporum Jane Austen

🕔07:00, 29.maí 2025

Núna í maí hélt hópur íslenskra kvenna í nokkurskonar pílagrímsför í fótspor hinnar þekktu skáldkonu Jane Austen í Englandi. Í ár eru einmitt liðin 250 ár frá fæðingu Jane, höfundar hinna feikivinsælu klassísku bóka, Hroki og hleypidómar, Aðgát og örlyndi

Lesa grein
Gjaldfrjálsar skólamáltíðir skipta miklu máli

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir skipta miklu máli

🕔09:50, 8.maí 2025

Síðastliðið haust raungerðist baráttumálið um gjaldfrjálsar skólamáltíðir fyrir öll börn á grunnskólaaldri. Nú býðst þeim öllum heit máltíð í hádeginu, óháð efnahag. Það gefur auga leið að mjög mikilvægt er að sú máltíð sé holl og næringarrík og börnin vilji

Lesa grein
Lestarferðir um Evrópu: Uppgötvanir fyrir alla aldurshópa  

Lestarferðir um Evrópu: Uppgötvanir fyrir alla aldurshópa  

🕔07:00, 8.apr 2025

Ferðalagið sjálft er stundum meiri upplifun en áfangastaðurinn sjálfur. Þetta á til dæmis við um lestaferðir gegnum gamlar borgir, bleika akra, fjöll og firnindi. Kannski er ástæða til að við ferðaglöðu Íslendingar nýtum okkur þennan ferðamála í meira mæli. Því

Lesa grein
Magnað líf á 3ja æviskeiði

Magnað líf á 3ja æviskeiði

🕔07:00, 3.apr 2025

Magnavita, hvað er það?  Þetta er spurning sem ég fæ af og til. Í örfáum orðum langar mig að segja frá Magnavita-náminu í Háskólanum í Reykjavík eins og það snýr við mér. Ég tilheyri fyrsta hópnum sem hóf göngu sína

Lesa grein
Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu ört vaxandi og virkt félag

Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu ört vaxandi og virkt félag

🕔07:00, 30.mar 2025

Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu er ört vaxandi og virkt félag. Félagið stóð fyrir fjórum hátíðum á starfsárinu. Góugleði var haldin í mars í Menningarsalnum á Hellu. Kvenfélagið Unnur á Hellu stóð fyrir veitingum sem voru saltkjöt og baunir. Heimatilbúið

Lesa grein
Mottóið er gaman saman

Mottóið er gaman saman

🕔07:00, 20.mar 2025

Félagið okkar heitir Félag eldri borgara í Dalvíkurbyggð og við höfum góða aðstöðu í eigin húsnæði Mímisbrunnur heitir húsið. Á mánudögum er OPIÐ hús kl. 13. 30 – stólaleikfimi kl. 14.00 og loks notalegt kaffi. Á þriðjudögum  kl. 14.00 –

Lesa grein
Mjög virkt Félag eldri borgara á Ísafirði og nágrenni

Mjög virkt Félag eldri borgara á Ísafirði og nágrenni

🕔07:00, 13.mar 2025

Lifðu núna hefur áhuga á að kynna sér starfsemi og aðstöðu félaga eldri borgara hringinn í kringum landið. Í því skyni höfum við leitað til forsvarsmanna félaganna og beðið þá að segja frá starfseminni á sínum stað. Sigrún C. Halldórsdóttir

Lesa grein
Ekki er rétt staðið að hávaðamælingum í skólum

Ekki er rétt staðið að hávaðamælingum í skólum

🕔07:00, 12.mar 2025

Hvaða tilgangi þjóna hávaðamælingar? Það er eðli hávaðans í skólum sem við þurfum að fá vitneskju um en ekki eitthvert meðaltal bakgrunnshávaða yfir 8 stunda vinnudag miðaður út frá heyrnarþoli fullorðinna.  Skólar eru fyrst og fremst menntastofnanir þar sem kennt

Lesa grein
Listamaður étur doktorsritgerð sína

Listamaður étur doktorsritgerð sína

🕔07:00, 7.mar 2025

Í Svíþjóð hefur um nokkurt skeið staðið um það deilur hvort vísindalegar kröfur virki hamlandi á vissar greinar sem kenndar eru í háskólum, eins og listsköpun. Deilurnar hafa náð svo langt að doktorsnemi, hvers ritgerð var hafnað af dómnefnd, át

Lesa grein
Löggjafinn brýtur á skólabörnum 

Löggjafinn brýtur á skólabörnum 

🕔07:00, 5.mar 2025

Fullkomið andvaraleysi gagnvart skaðsemi hávaða í kennslurýmum
Fyrri grein

Lesa grein
Halda erfðamálin fyrir þér vöku?

Halda erfðamálin fyrir þér vöku?

🕔07:00, 2.mar 2025

„Heimilislæknirinn sagði mér að ég ætti að fara til þín!“ sagði kona þegar hún kom í viðtal. Mér þótti merkilegt að heyra að læknir vísaði á lögfræðing, varð forvitin og spurði um ástæður. Þá sagði hún mér að hún hefði

Lesa grein
Tíminn til að njóta

Tíminn til að njóta

🕔07:00, 13.des 2024

Sjómannadagsráð afhenti á árinu tvö ný hús með leiguíbúðum á Skógarvegi í Reykjavík. Alls eru þetta 87 íbúðir í tveimur samtengdum húsum fyrir fólk 65 ára og eldra. Fyrra húsið var afhent í júlí og það seinna í október og

Lesa grein
Baráttan við lömunarveiki – alþjóðadagur Polio

Baráttan við lömunarveiki – alþjóðadagur Polio

🕔07:00, 24.okt 2024

Þann 24. október á hverju ári er Alþjóðadagur Polio, eða lömunarveiki.  Þessi dagur er haldinn til að minna á mikilvægi þess að berjast á móti útbreiðslu lömunarveiki (Polio) og þakka fyrir það mikla starf sem unnið er um allan heim

Lesa grein