Í landi annarra eftir Leilu Slimani segir frá ungri franskri konu sem flytur ásamt manni sínum til Marokkó um miðja síðustu öld.
Dauðinn og mörgæsin eftir úkraínumannin Andrej Kúrkov er margslungin saga um blaðamanninn Viktor
Ewa Marcinek er pólskur rithöfundur sem hefur búið á Íslandi í hartnær áratug
Rithöfundurinn Svetlana Aleksíevítsj skráði frásagnir fólks sem lenti í slysinu árið 1986
Leshringur fyrir karla á öllum aldri fundar á mánaðarfresti. Þema er ákveðið fyrir bókaval hvers fundar en meðlimir lesa sjaldnast sömu bókina.