Hnyttni og hlýja en depurð undir niðri

Hnyttni og hlýja en depurð undir niðri

🕔10:00, 15.des 2023

Eru foreldrar alltaf færir um að taka ákvarðanir sem eru börnunum þeirra fyrir bestu? Sú áleitna spurning situr eftir þegar lestri smásagnasafnsins Herörin og fleiri sögur eftir Ólaf Gunnarsson er lokið. Þetta eru tólf stuttar og hnitmiðaðar smásögur, einstaklega vel

Lesa grein
Hugarheimur baráttukonu

Hugarheimur baráttukonu

🕔07:00, 14.des 2023

Fyrstu línur ljóðsins Vetur eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur má lesa á torginu við steinbryggjuna í miðbæ Reykjavíkur. Ljóðið birtist fyrst í bókinni Dvergliljur árið 1968. Þegar slokknaði á morgunstjörnunni varð máninn kyrr Sólin veifaði skýjaslæðu til hans yfir fjallið sem gleymdi

Lesa grein
Leiftrandi frásagnargleði og dýpt

Leiftrandi frásagnargleði og dýpt

🕔07:00, 13.des 2023

Eiríkur Örn Norðdahl fer á kostum í Náttúrulögmálin. Bókin beinlínis leiftrar af frásagnargleði og dásamlegri fyndni. Hér er samt tekist á við ýmsar alvarlegar tilvistarspurningar og örlögunum storkað á séríslenskan hátt. Þessi saga er hreinlega dásamleg frá upphafi til enda.

Lesa grein
Heimur sveppanna og mannlífið

Heimur sveppanna og mannlífið

🕔17:18, 12.des 2023

Í desember leggst ég alltaf í lestur af krafti. Bæði fyllist ég keppnisskapi og vil lesa fleiri bækur en í fyrra en ég verð líka svo innblásin að fylgjast með umfjöllunum um allar bækur jólabókaflóðsins að ég get ekki annað

Lesa grein
Veitt úr jólabókaflóðinu

Veitt úr jólabókaflóðinu

🕔08:03, 12.des 2023

Fólkið á ritstjórn Lifðu núna er bókelskt og les mikið. Jólabókaflóðið er því kærkomið og tíminn fyrir og um jólin yfir góðri bók dýrmætur. Við forvitnuðumst um hvað blaðamenn væru að lesa núna og hvað þeir geymdu sér til jólanna.

Lesa grein
Ályktunarhæfnin fær að njóta sín

Ályktunarhæfnin fær að njóta sín

🕔08:00, 12.des 2023

Það er alls ekki undarlegt að skrifum Ragnars Jónassonar sé líkt við höfundarverk Agöthu Christie. Hann líkt og hún er snjall við að skapa alls kyns flækjur og hnúta á söguþræðinum til að leiða lesandann í ýmis öngstræti áður en

Lesa grein
Erjur; Truman Capote tekst á við svanina

Erjur; Truman Capote tekst á við svanina

🕔20:24, 11.des 2023

Margir muna eflaust eftir bráðskemmtilegri sjónvarpsþáttaröð um samkeppni og erjur þeirra Joan Collins og Bette Davis. Feud; Bette and Joan, hét sú en nú er komin önnur sería og að þessu sinni um Truman Capote og vinslit hans við svanina

Lesa grein
Skyldi hann snjóa í paradís?

Skyldi hann snjóa í paradís?

🕔07:00, 11.des 2023

Snjór í paradís titill sem gefur fyrirheit um að eitthvað fallegt fylgi, enginn hríðarbylur og organdi rokrass heldur hundslappadrífa með stórum svífandi kornum sem vart hafa tíma til að setjast áður en þau bráðna en geta skapað tóm vandræði þegar

Lesa grein
Ófriður á sér langar rætur

Ófriður á sér langar rætur

🕔07:00, 7.des 2023

Valur Gunnarsson tekst á við það risastóra verkefni að kafa ofan í sögulegar rætur stríðsins í Úkraínu í bókinni, Stríðsbjarmar, Úkraína og nágrenni á átakatímum. Líkt og átökin í Ísrael og Palestínu á þetta ömurlega stríð sér langar og flóknar

Lesa grein
Leyfðu þinni rödd að hljóma

Leyfðu þinni rödd að hljóma

🕔07:00, 6.des 2023

Er hugrekki eitthvað sem eingöngu er ætlað þeim ungu? Þeir eru jú í toppformi, eiga tímann fyrir sér og geta leiðrétt mistökin ef einhver verða. Eftir lestur bókar Höllu Tómasdóttur, Hugrekki til að hafa áhrif, sannfærist maður hins vegar fljótt

Lesa grein
Vel samin og spennandi frá upphafi til enda

Vel samin og spennandi frá upphafi til enda

🕔17:43, 4.des 2023

Eitur eftir Jón Atla Jónasson er fantafín glæpasaga. Hún er þétt og vel skrifuð og fléttan frábærlega vel unnin. Helsti styrkur Jóns Atla er hins vegar þær persónur sem hann hefur skapað. Dóra og Rado eru bæði áhugaverð og einstaklega

Lesa grein
Er lífið kynlíf eða kynlíf hluti af lífinu?

Er lífið kynlíf eða kynlíf hluti af lífinu?

🕔16:49, 4.des 2023

Bók Áslaugar Kristjánsdóttur kynfræðings svarar þeirri spurningu ekki á afgerandi hátt en hún opnar augu lesenda fyrir því hve mikilvægur hluti þess að skapa nánd í samböndum snýst um kynlíf. Grundvöllurinn að góðu kynlífi er hins vegar að tjá sig,

Lesa grein
Bergnuminn af verkum Eggerts Péturssonar

Bergnuminn af verkum Eggerts Péturssonar

🕔13:16, 22.nóv 2023

Eggert Pétursson listmálari er kunnur fyrir myndir sínar af íslenskum jurtum. Hann hefur frá unga aldri verið heillaður af íslenskri náttúru einkum jurtunum og þegar hann, ungur maður, nýkominn úr myndlistarnámi, var beðin að myndskreyta bók um íslenska flóru var

Lesa grein
Fróðlegt og spennandi fjölmiðlastríð

Fróðlegt og spennandi fjölmiðlastríð

🕔15:38, 20.nóv 2023

Í stríði og friði fréttamennskunnar er frábærlega vel skrifuð bók. Sigmundur Ernir Rúnarsson rekur ríflega fjörutíu ára feril sinn í blaða- og fréttamennsku og um leið líf og dauðastríð ótal miðla. Hann hefur skarpa þjóðfélagssýn, er gagnrýninn og beittur. Þarna

Lesa grein