Er lífið kynlíf eða kynlíf hluti af lífinu?

Er lífið kynlíf eða kynlíf hluti af lífinu?

🕔16:49, 4.des 2023

Bók Áslaugar Kristjánsdóttur kynfræðings svarar þeirri spurningu ekki á afgerandi hátt en hún opnar augu lesenda fyrir því hve mikilvægur hluti þess að skapa nánd í samböndum snýst um kynlíf. Grundvöllurinn að góðu kynlífi er hins vegar að tjá sig,

Lesa grein
Bergnuminn af verkum Eggerts Péturssonar

Bergnuminn af verkum Eggerts Péturssonar

🕔13:16, 22.nóv 2023

Eggert Pétursson listmálari er kunnur fyrir myndir sínar af íslenskum jurtum. Hann hefur frá unga aldri verið heillaður af íslenskri náttúru einkum jurtunum og þegar hann, ungur maður, nýkominn úr myndlistarnámi, var beðin að myndskreyta bók um íslenska flóru var

Lesa grein
Fróðlegt og spennandi fjölmiðlastríð

Fróðlegt og spennandi fjölmiðlastríð

🕔15:38, 20.nóv 2023

Í stríði og friði fréttamennskunnar er frábærlega vel skrifuð bók. Sigmundur Ernir Rúnarsson rekur ríflega fjörutíu ára feril sinn í blaða- og fréttamennsku og um leið líf og dauðastríð ótal miðla. Hann hefur skarpa þjóðfélagssýn, er gagnrýninn og beittur. Þarna

Lesa grein
Völvur á Íslandi

Völvur á Íslandi

🕔07:00, 20.nóv 2023

Völvur á Íslandi er ein af þeim bókum sem Hólar gefa út fyrir þessi jól. Hún er eftir Sigurð Ægisson, guðfræðing og þjóðfræðing, og er rúmlega 400 blaðsíður að stærð. Þar er m.a. fjallað um á sjöunda tug völvuleiða, sem

Lesa grein
Veislumatur að hætti landnámsmanna

Veislumatur að hætti landnámsmanna

🕔14:00, 19.nóv 2023

Hvað borðuðu Íslendingar hér áður fyrr? Ansi margir telja að það hafi eingöngu verið súrmatur eða bragðlaust kjöt og soðinn fiskur. En mataræði var mun fjölbreyttara en menn gera sér grein fyrir og íslenskir höfðingjar kunnu vel að notfæra sér

Lesa grein
Aðeins vinnukona en samt svo miklu meira

Aðeins vinnukona en samt svo miklu meira

🕔21:31, 18.nóv 2023

Áhugi á fortíðinni eykst með aldrinum en saga forfeðra okkar og formæðra er lærdómsrík og spennandi. Við búum í harðbýlu landi og höfum enn og aftur verið minnt á það eftir nýjustu atburði á Reykjanesi. Þess vegna er áhugavert að

Lesa grein
Áhugaverð saga um mannlegt eðli

Áhugaverð saga um mannlegt eðli

🕔09:26, 17.nóv 2023

Hin útvalda eftir Snæbjörn Arngrímsson er vel unnin og bráðskemmtileg sakamálasaga. Höfundur dregur upp sannfærandi og mjög flotta mynd af andrúmsloftinu í litlu þorpi úti á landi þar sem allir þekkja alla og auðvelt er snúa almenningsálitinu með eða á

Lesa grein
Alltaf hægt að bæta samskiptin

Alltaf hægt að bæta samskiptin

🕔14:00, 14.nóv 2023

Tjáning er undirstaða mannlegra samskipta og við erum mismunandi þjálfuð í að tjá hugsanir okkar. Margt bendir einnig til að við séum líka mismunandi vel til þess fallin frá náttúrunnar hendi að lesa í framkomu annarra og aðstæður. Hin svokallaða

Lesa grein
Vesturbærinn: Húsin – Fólkið – Sögurnar

Vesturbærinn: Húsin – Fólkið – Sögurnar

🕔07:48, 13.nóv 2023

Út var að koma bókin VESTURBÆRINN – Húsin – Fólkið – Sögurnar, eftir Sigurð Helgason. Hér er víða komið við, eins og undirtitillinn gefur til kynna; fjallað er um fjölmörg hús, sem flest heyra sögunni til, minnisstætt fólk stígur fram

Lesa grein
Dásamleg saga sem skilur mikið eftir

Dásamleg saga sem skilur mikið eftir

🕔15:39, 11.nóv 2023

Ból eftir Steinunni Sigurðardóttur er listavel skrifuð og heillandi skáldsaga. Hér er verið að fjalla um ástina, sorgina, söknuðinn og missinn. Mannfólkið hefur þörf fyrir að tengjast, flétta sína taugaþræði saman við annarra og halda fast. Þegar einhver deyr frá

Lesa grein
Fyrsti sjúkraflugmaðurinn á Íslandi

Fyrsti sjúkraflugmaðurinn á Íslandi

🕔12:00, 9.nóv 2023

Á meðal jólabókanna þetta árið er bókin Björn Pálsson – flugmaður og þjóðsagnapersóna, eftir Jóhannes Tómasson. Björn var frumkvöðull í sjúkraflugi á Íslandi og starfaði við það frá 1949 til dauðadags, 1973. Á þeim tíma var hann kallaður „bjargvættur landsbyggðarinnar“.

Lesa grein
Gamlar og nýjar ástir

Gamlar og nýjar ástir

🕔07:00, 6.nóv 2023

Dauðadjúp sprunga er nýjasta bók Lilju Sigurðardóttur og sýna alla hennar bestu kosti. Líkt og venjulega er í bókum Lilju koma upp nokkrir mismunandi flæktir endar sem síðan taka að rakna upp og fléttast saman. Morðið á Ísafold ásækir enn Áróru,

Lesa grein
Sár sem aldrei gróa

Sár sem aldrei gróa

🕔07:00, 2.nóv 2023

Sandra Söderstrom býr ein. Hún leitast við að fylla tómarúm einsemdarinnar með skyndikynnum af og til og kaupum og sölu á notuðum munum á netinu. Hún er kennari og góð í sínu starfi þótt áhuginn og eldmóðurinn sé farinn að

Lesa grein
Harmurinn undir niðri

Harmurinn undir niðri

🕔11:47, 1.nóv 2023

Lengi var litið á glæpasögur sem annars flokks bókmenntir. Allir urðu þó að viðurkenna að þær voru misjafnar að gæðum rétt eins og skáldsögur, ljóðabækur, ævisögur og hvað annað sem menn skrifa. Nú hefur til allrar lukku opnast skilningur á

Lesa grein