Menn og dýr í bókum

Menn og dýr í bókum

🕔07:00, 5.ágú 2025

Samband manna við dýrin getur verið margslungið og oft einkar fallegt. Margir rithöfundar hafa gert sér mat úr því en líklega enginn á sama hátt og Gerald Durrell. Þekktastur er hann fyrir Corfu-þríleikinn, sjálfsævisögulegar bækur byggðar upp í kringum ár

Lesa grein
Hasar og heift á Ísafirði

Hasar og heift á Ísafirði

🕔07:00, 3.ágú 2025

Það er alltaf gaman að rekast á umfjöllun um Ísland í erlendum bókum og sjá landið með augum gestsins. Nokkrir erlendir sakamálasagnahöfundar hafa hins vegar gert Ísland að sögusviði og gera það á einstaklega skemmtilegan hátt. Satu Rämö er finnsk

Lesa grein
Þægileg kúnstpása

Þægileg kúnstpása

🕔07:00, 31.júl 2025

Kúnstpása er notaleg afþreyingarbók þar sem ástin er í aðalhlutverki. Sóley er hljómsveitarstjóri og fiðleikari. Covid-faraldurinn kemur í veg fyrir að hún geti sinnt og byggt upp starfsferil sinn svo hún flysst frá Leipzig í Þýskalandi til smábæjar á Íslandi.

Lesa grein
Rödd kærleikans

Rödd kærleikans

🕔07:00, 30.júl 2025

Gamall íslenskur málsháttur segir: „Ræðan er silfur en þögnin gull.“ Mannvinurinn, skáldið, rithöfundurinn, baráttukonan og hugsjónamanneskjan Maya Angelou var ekki sammála. Þegar hún var barn að aldri varð hún fyrir alvarlegu áfalli og talaði ekki í sex ár. En eftir

Lesa grein
Fegurð og kyrrð innan seilingar

Fegurð og kyrrð innan seilingar

🕔07:00, 26.júl 2025

Gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu eftir Jónas Guðmundsson er aðgengileg og skemmtileg bók fyrir alla þá sá kunna að meta íslenska náttúru og það að ferðast undir eigin vélarafli. Jónas er þaulvanur göngumaður og auðheyrt að hann nauðaþekkir leiðirnar sem hann skrifar

Lesa grein
Viti sínu fjær af sorg

Viti sínu fjær af sorg

🕔07:00, 21.júl 2025

Bylur eftir Írisi Ösp Ingjaldsdóttur er áhrifamikil skáldsaga sem kemur verulega á óvart. Hún er í senn áhugaverð, spennandi, sorgleg en jafnframt full af von. Hér er komið inn á hvernig sorg og sektarkennd geta svipt fólk vitinu en jafnframt

Lesa grein
Hugrekki og réttlæti eiga sér margar myndir

Hugrekki og réttlæti eiga sér margar myndir

🕔07:00, 19.júl 2025

Á því er enginn vafi að borgarastríð skilur eftir sig djúp sár sem aldrei gróa. Almudena Grandes, einn athyglisverðasti og besti rithöfundur Spánar, sagðist sjálf í eftirmála bókar sinnar, Drengurinn sem las Jules Verne, hafa verið nánast heltekin af borgarstyrjöldinni

Lesa grein
Skáldævisögur – meiri skáldskapur en sannleikur?

Skáldævisögur – meiri skáldskapur en sannleikur?

🕔07:00, 12.júl 2025

Undanfarin ár hafa sjálfsævisögulegar skáldsögur eða skáldævisögur, notið mikilla vinsælda. Bækur um erfiða lífsreynslu, baráttu og oftast sigur verða alltaf forvitnilegar fyrir lesendur, einkum vegna þeirrar skírskotunar sem þær hafa til okkar eigin lífs, eigin upplifana. Þær vekja von í

Lesa grein
Ástin og allar hennar flækjur

Ástin og allar hennar flækjur

🕔07:00, 10.júl 2025

„Ástin hefur hýrar brár en hendur sundurleitar,“ orti Sigurður Breiðfjörð og svo sannarlega tekur ástin á sig ýmsar myndir, bæði sárar, mjúkar, grimmar og sterkar. Þannig að hendurnar eru ekki tvær heldur fleiri og stundum getur mjúka höndin breyst í

Lesa grein
Fegurðin í hinu smáa og sálfræðilegur óhugnaður

Fegurðin í hinu smáa og sálfræðilegur óhugnaður

🕔07:00, 2.júl 2025

Þau eiga ekki margt sameiginlegt Philippe Delerm og Shirley Jackson en bæði voru frábærir rithöfundar hvort á sinn hátt. Það er verulegur fengur í að bækur eftir þau hafa verið þýddar á íslensku en báðar eru krefjandi og skilja eftir

Lesa grein
Tvær áhrifamiklar bækur

Tvær áhrifamiklar bækur

🕔07:00, 28.jún 2025

Bækur geta breytt hvernig skapi maður er í, glatt mann á grámyglulegum rigningardegi, vakið með manni sáran trega, kveikt reiði og löngun til að berjast fyrir réttlæti og eiginlega allt þar á milli. Nýlega rak á fjörur okkar tvær bækur

Lesa grein
Sumar bækur eru bestar í sólskini

Sumar bækur eru bestar í sólskini

🕔07:00, 17.jún 2025

Sumar bækur eru sumarbækur. Það er eiginlega ekki hægt að hugsa sér neitt skemmtilegra en að velja sér lesefni til að hafa með sér í sumarfríið. Þetta mega ekki vera of dapurlegar sögur, ekki of flóknar eða krefjandi og alls

Lesa grein
Straumar í lygnu vatni

Straumar í lygnu vatni

🕔07:00, 13.jún 2025

Íslenskir lestrarhestar og áhugamenn um bókmenntir þekkja Johann Wolgang Goethe ekkert sérstaklega vel. Fást hefur verið þýddur og leikritið sýnt á sviði hér á landi þótt langt sé síðan. Raunir Werthers unga var gefin út 1987 en lítið annað hefur

Lesa grein
Líf á jörðinni með augum Sir Davids Attenborough

Líf á jörðinni með augum Sir Davids Attenborough

🕔07:00, 11.jún 2025

Fáir ef nokkrir núlifandi einstaklingar hafa haft jafnmikil áhrif út um allan heim og Sir David Attenborough. Hann hefur verið óþreytandi að vekja athygli okkar á fjölbreytileika lífsins á jörðinni, hversu heillandi heimur jurta og dýra er og reynt að

Lesa grein