Vending í edrúar  

Vending í edrúar  

🕔07:00, 8.feb 2024

Ethanól er virka efnið í áfengi og það er í raun eitur sem hefur víðtæk áhrif á líkamann. Alkóhól er orsakaþáttur í sjö tegundum krabbameina, ýtir undir hjarta- og æðasjúkdóma, sykursýki og lifrarbilun. Kannski ekki undarlegt að verið sé að

Lesa grein
Spennandi og falleg ný prjónabók

Spennandi og falleg ný prjónabók

🕔07:00, 6.feb 2024

Heiðarprjón er ný og spennandi prjónabók með fjölbreyttum og fallegum uppskriftum. Bókin er eftir danska prjónahönnuðinn Lene Holm Samsøe sem er íslenskum prjónurum að góðu kunn. Það eru þær  Ásdís Sigurgestsdóttir og Guðrún B. Þórsdóttir sem þýða. Allar uppskriftir er

Lesa grein
Trúir þú á álfasögur?

Trúir þú á álfasögur?

🕔07:00, 5.feb 2024

Íslenskir álfar eru um margt einstakir. Þeir eru greiðviknir við þá sem reynast þeim vel en hefnigjarnir og grimmir við hina. Híbýli þeirra að innan eru glæsileg en að utan virka þau kaldur, myrkur steinn. Þau Hjörleifur Hjartarson og Rán

Lesa grein
Auður Haralds – eldskörp og skemmtileg

Auður Haralds – eldskörp og skemmtileg

🕔07:00, 31.jan 2024

„Þegar stórkostlegar sálir deyja og raunveruleiki okkar bundinn þeim hverfur.“ segir í kvæði Mayu Angelou, When Great Trees Fall. Og einhvern veginn þannig er það. Okkur er sjaldnast ljóst fyrr en eftir á hversu mikil áhrif tiltekin hæfileikamanneskja hafði á

Lesa grein
Sund – allra meina bót

Sund – allra meina bót

🕔07:00, 26.jan 2024

Íslensk sundlaugamenning er einstök á heimsvísu, svo sérstæð að rætt hefur verið um að setja hana lista UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf. Það væri ekki amaleg viðbót við þau íslensku menningar- og minjafyrirbæri sem þar eru fyrir. Bókin Sund eftir Katrínu

Lesa grein
Spennandi flétta og flott persónusköpun

Spennandi flétta og flott persónusköpun

🕔15:04, 24.jan 2024

Babúska eftir Hallveigu Thorlacius er spennandi og vel fléttuð sakamálasaga, ekki ólík rússnesku dúkkunum sem hún er nefnd eftir. Í hvert sinn sem ein dúkka er skrúfuð sundur birtist önnur og koll af kolli þar til loks glittir í þá

Lesa grein
Blómin í listinni

Blómin í listinni

🕔12:21, 18.jan 2024

List Eggerts Péturssonar er heillandi og einstök. Bæði lærðir og leikir geta sökkt sér ofan í verk hans og fundið þar fegurð og uppsprettu alls konar vangaveltna. Fyrir listunnanda sem aðeins hefur áhugann að vopni er hvert eitt málverk eins

Lesa grein
Hnyttni og hlýja en depurð undir niðri

Hnyttni og hlýja en depurð undir niðri

🕔10:00, 15.des 2023

Eru foreldrar alltaf færir um að taka ákvarðanir sem eru börnunum þeirra fyrir bestu? Sú áleitna spurning situr eftir þegar lestri smásagnasafnsins Herörin og fleiri sögur eftir Ólaf Gunnarsson er lokið. Þetta eru tólf stuttar og hnitmiðaðar smásögur, einstaklega vel

Lesa grein
Hugarheimur baráttukonu

Hugarheimur baráttukonu

🕔07:00, 14.des 2023

Fyrstu línur ljóðsins Vetur eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur má lesa á torginu við steinbryggjuna í miðbæ Reykjavíkur. Ljóðið birtist fyrst í bókinni Dvergliljur árið 1968. Þegar slokknaði á morgunstjörnunni varð máninn kyrr Sólin veifaði skýjaslæðu til hans yfir fjallið sem gleymdi

Lesa grein
Leiftrandi frásagnargleði og dýpt

Leiftrandi frásagnargleði og dýpt

🕔07:00, 13.des 2023

Eiríkur Örn Norðdahl fer á kostum í Náttúrulögmálin. Bókin beinlínis leiftrar af frásagnargleði og dásamlegri fyndni. Hér er samt tekist á við ýmsar alvarlegar tilvistarspurningar og örlögunum storkað á séríslenskan hátt. Þessi saga er hreinlega dásamleg frá upphafi til enda.

Lesa grein
Heimur sveppanna og mannlífið

Heimur sveppanna og mannlífið

🕔17:18, 12.des 2023

Í desember leggst ég alltaf í lestur af krafti. Bæði fyllist ég keppnisskapi og vil lesa fleiri bækur en í fyrra en ég verð líka svo innblásin að fylgjast með umfjöllunum um allar bækur jólabókaflóðsins að ég get ekki annað

Lesa grein
Veitt úr jólabókaflóðinu

Veitt úr jólabókaflóðinu

🕔08:03, 12.des 2023

Fólkið á ritstjórn Lifðu núna er bókelskt og les mikið. Jólabókaflóðið er því kærkomið og tíminn fyrir og um jólin yfir góðri bók dýrmætur. Við forvitnuðumst um hvað blaðamenn væru að lesa núna og hvað þeir geymdu sér til jólanna.

Lesa grein
Ályktunarhæfnin fær að njóta sín

Ályktunarhæfnin fær að njóta sín

🕔08:00, 12.des 2023

Það er alls ekki undarlegt að skrifum Ragnars Jónassonar sé líkt við höfundarverk Agöthu Christie. Hann líkt og hún er snjall við að skapa alls kyns flækjur og hnúta á söguþræðinum til að leiða lesandann í ýmis öngstræti áður en

Lesa grein
Erjur; Truman Capote tekst á við svanina

Erjur; Truman Capote tekst á við svanina

🕔20:24, 11.des 2023

Margir muna eflaust eftir bráðskemmtilegri sjónvarpsþáttaröð um samkeppni og erjur þeirra Joan Collins og Bette Davis. Feud; Bette and Joan, hét sú en nú er komin önnur sería og að þessu sinni um Truman Capote og vinslit hans við svanina

Lesa grein