Með barnsaugum

Með barnsaugum

🕔13:32, 11.okt 2023

Guðfinna Ragnarsdóttir framhaldsskólakennari hóf ævi sína upp á Skólavörðustíg, nánar tiltekið í Tobbukoti. Litla steinbænum sem Þorbjörg Sveinsdóttir ljósmóðir átti og bjó í og við hana var bærinn eða kotið kennt. Það eitt og sér er merkilegt því Þorbjörg var

Lesa grein
Ástarfeimni

Ástarfeimni

🕔15:40, 27.sep 2023

Hlín Agnarsdóttir segir frá útkomu nýrrar bókar sinnar

Lesa grein
„Þau sögðu að landið mitt hefði verið fangelsi undir berum himni í fimmtíu ár“

„Þau sögðu að landið mitt hefði verið fangelsi undir berum himni í fimmtíu ár“

🕔13:00, 24.ágú 2023

Bók Leu Ypi fjallar um óróatíma í heimalandi hennar Albaníu

Lesa grein
Ellilífeyrisþegar í ævintýraleit

Ellilífeyrisþegar í ævintýraleit

🕔11:45, 12.júl 2023

Rithöfundar hafa áttað sig á að þriðja æviskeiðið getur verið ríkulegur jarðvegur sagna

Lesa grein
Margslungnar hliðar mannanna

Margslungnar hliðar mannanna

🕔07:00, 28.jún 2023

Daphne du Maurier er höfundur skáldsögunnar Rebeccu en mynd eftir bókinni er sýnd á Netflix

Lesa grein
Áhugaverð bók um áföll og líkamsstarfsemi

Áhugaverð bók um áföll og líkamsstarfsemi

🕔07:00, 7.jún 2023

Áður en fyrsti kafli bókarinnar Líkaminn geymir allt hefst er vitnað í upphafslínur bókarinnar, Flugdrekahlauparinn eftir Khaled Hosseini. Þar segir: „Ég varð sá sem ég er nú á nöprum, þungbúnum degi veturinn 1975 þegar ég var tólf ára …“  Þennan

Lesa grein
Paradís hippanna frá sjónarhóli Marókkóbúa

Paradís hippanna frá sjónarhóli Marókkóbúa

🕔07:00, 10.maí 2023

Nú er komið út annað bindið í þrileik Leïlu Slimani  um fjölskyldu sína. Amma hennar, Anne Dhobb er fyrirmynd, Mathilde Belhaj, franskar konu sem giftist marrakóskum manni í seinni heimstyrjöld og flytur með honum á bóndabæ hans í Marokkó að

Lesa grein
Fyrirmyndarstúlkur fyrri tíðar

Fyrirmyndarstúlkur fyrri tíðar

🕔14:55, 3.maí 2023

Hver man ekki Beverly Gray og Rósu Bennett?

Lesa grein
Krassandi ófreskjusaga af Ólöfu Loftsdóttur, voldugustu kerlingu sem Ísland hefur alið

Krassandi ófreskjusaga af Ólöfu Loftsdóttur, voldugustu kerlingu sem Ísland hefur alið

🕔12:00, 13.des 2022

Hamingja þessa heims eftir Sigríði Hagalín Börnsdóttur er óvenjuleg saga

Lesa grein
Varnarlaus eftir Jónínu Leósdóttur

Varnarlaus eftir Jónínu Leósdóttur

🕔08:16, 29.nóv 2022

Adam er rétt mættur í vinnuna á sálfræðistofunni Sáló þegar barni er rænt úr afgreiðslunni. Síðar sama morgun vélar fyrrverandi eiginkona hans, rannsóknarlögreglukonan Soffía, hann til að taka að sér mál sem Adam er viss um að stangast alvarlega á

Lesa grein
Kona/spendýr segir allt sem þarf

Kona/spendýr segir allt sem þarf

🕔13:25, 25.nóv 2022

Nýverið kom út ljóðabókin Kona/spendýr eftir Ragnheiði Lárusdóttur. Eftir hana hafa áður komðu út ljóðabækurnar ,, 1900 og eitthvað“ sem er ævisöguleg og ,,Glerflísakliður“ en þar yrkir Ragnheiður um móður sína og eigin sögu, önnur með alzheimer og hin í

Lesa grein
„Það vofir yfir mér hætta, ég finn það svo greinilega“

„Það vofir yfir mér hætta, ég finn það svo greinilega“

🕔10:56, 23.nóv 2022

 Níunda sakamálasaga Guðrúnar Guðlaugsdóttur er komin út

Lesa grein
Gagnaðist ekkert að leggjast niður og grenja

Gagnaðist ekkert að leggjast niður og grenja

🕔13:00, 10.nóv 2022

Elspa Sigríður Salberg Olsen rekur harmsögulega ævi sína í bókinni Elspa – saga konu

Lesa grein
Sonur minn eftir Alejandro Palomas

Sonur minn eftir Alejandro Palomas

🕔09:40, 8.nóv 2022

Guilli er brosmildur og virðist vera glaður strákur, en sé kíkt undir yfirborðið sést að hann burðast með grafalvarlegt leyndarmál – um einhvern sem kann að vera í stórhættu. ,,Sonur minn“ er marglaga og átakanlega saga sem er full af

Lesa grein