Eftirminnilegar kvenhetjur

Eftirminnilegar kvenhetjur

🕔07:00, 30.jún 2024

Ákveðin tegund bókmennta eftir konur hefur verið litin hornauga af menningarelítunni. Um er að ræða sögur þar sem ástir og örlög kvenna eru í aðalhlutverki og þótt háskinn sé oft nærri þarf lítið að óttast því allt fer vel að

Lesa grein
Dularfull mýri geymir ótal leyndarmál

Dularfull mýri geymir ótal leyndarmál

🕔11:17, 29.jún 2024

Mýrarstúlkan eftir Elly Griffiths er spennandi og vel skrifuð sakamálasaga. Mýrarflæmið í Norfolk þar sem sagan gerist er nánast eins og persóna í bókinni svo magnað er andrúmsloftið í hættulegu en jafnframt heillandi votlendinu. Þar er að finna jafnt fornminjar

Lesa grein
Sniðugir krókar og bugður leiða lesandann afvega

Sniðugir krókar og bugður leiða lesandann afvega

🕔07:00, 29.jún 2024

Hvað gerir ástríðufullur antíksafnari og sérfræðingur í kínversku postulíni þegar hann rekst óvænt á einstæða gersemi innan um drasl á sveitamarkaði? Svarið við því er að finna í Banvænn fundur eftir þá Anders de la Motte og Måns Nilsson. Þetta

Lesa grein
Deild Q kvödd

Deild Q kvödd

🕔07:00, 22.jún 2024

Síðasta bókin um deild Q í kjallara lögreglustöðvar í Kaupmannahöfn er komin út. Það er svolítið erfitt fyrir aðdáendur að sætta sig við að svo sé en þeir hafa varla völ á öðru. Carl Mørck, Assad, Rose, Hardy og allir

Lesa grein
Vondir menn og góðir

Vondir menn og góðir

🕔07:00, 20.jún 2024

Er manneskjan góð í eðli sínu eða leynist illskan undir niðri hjá okkur öllum? Það má segja að Robert Louis Stevenson hafi ætlað sér að svara þeirri spurningu í nóvellunni Hið undarlega mál Jekylls og Hydes. Sagan er löngu orðin

Lesa grein
Hin hliðin á Louisu May Alcott

Hin hliðin á Louisu May Alcott

🕔07:00, 19.jún 2024

Rétt fyrir miðja öldina var Jo March, aðalsöguhetja Yngismeyja (Little Women), helsta fyrirmynd stelpna í Bandaríkjunum og víðar. Bókin naut mikilla vinsælda og hún var þýdd á ótal tungumál. Sagan rekur uppvaxtarsögu þriggja ólíkra systra og það hvernig þær takast

Lesa grein
Sögupersónur sem öðlast sjálfstætt líf

Sögupersónur sem öðlast sjálfstætt líf

🕔07:04, 18.jún 2024

Þörfin fyrir að segja frá og hlusta á sögur er innbyggð í manneskjur og hefur reynst ótrúlega áhrifrík leið til kenna lexíur, víkka sjóndeildarhringinn og skemmta. Af og til koma svo fram á sjónarsviðið sögupersónur sem öðlast sjálfstætt líf og

Lesa grein
Miðaldra konur með nef fyrir morðum

Miðaldra konur með nef fyrir morðum

🕔07:00, 11.jún 2024

Af einhverjum ástæðum er ákaflega vinsælt að byggja sakamálaþætti í sjónvarpi í kringum miðaldra eða eldri konur. Þær eru margvíslegar, allt frá miss Marple úr hugarheimi Agöthu Christie til Veru Ann Cleeves og svo nokkrar sem eiga sér enga stoð

Lesa grein
Mannbætandi bók

Mannbætandi bók

🕔07:00, 5.jún 2024

Mikið ofboðslega er gott að eiga listamenn, skapandi, gefandi og hæfileikaríkt fólk sem er tilbúið að gefa af sér og opna hjörtu okkar hinna. Bjarni Snæbjörnsson er einn slíkur. Hann berskjaldaði sig á sviði í söngleiknum Góðan daginn, faggi og

Lesa grein
Jafnnotaleg og bolli af heitu súkkulaði

Jafnnotaleg og bolli af heitu súkkulaði

🕔07:00, 4.jún 2024

Stundum er notalegt að grípa bók sem maður veit fyrirfram að endar vel. Vistaskipti er ein slík. Beth O’Leary höfundur hennar nýtur mikilla vinsælda í Bretlandi um þessar mundir en sagan hennar Flat Share er orðin að vinsælum sjónvarpsþáttum. Switch

Lesa grein
Hvað gerir gáfaða dýrið við gamla fólkið?

Hvað gerir gáfaða dýrið við gamla fólkið?

🕔11:31, 17.maí 2024

Maðurinn er einfaldlega gáfað spendýr og Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir opnar augu lesenda sinna fyrir því að aðeins með því að sættast við og skilja dýrið í sjálfum sér getur fólk orðið heilt og lifað innihaldsríku lífi í bók sinni, Gáfaða

Lesa grein
Síðasti skollinn til að deyja  

Síðasti skollinn til að deyja  

🕔07:00, 16.maí 2024

Bækur Richard Osman um ellilífeyrisþegana í Coopers Chase sem mynda Fimmtudagsmorðklúbbinn eru ekki hvað síst skemmtilegar vegna þess hve sérstæðir og vel unnir karakterarnir eru. Fjórða bókin, The Last Devil to Die, kom út á síðasta ári og þegar orðrómur

Lesa grein
Þekkingarþráin lyftir og bjargar

Þekkingarþráin lyftir og bjargar

🕔07:00, 15.maí 2024

Víða í afskekktum kimum Bandaríkjanna leynast fjölskyldur og hópar sem hafa aðra sýn á hvernig best sé að haga lífinu en fjöldinn. Þetta fólk kýs að draga sig út úr samfélaginu og fara eigin leiðir. Stundum er þetta meinlaust en

Lesa grein
Mannþekking katta

Mannþekking katta

🕔07:00, 7.maí 2024

Dag nokkurn þegar Lulu Lewis, fyrrum lögregluforingi í Lundúnalögreglunni, er að hella sér upp á myntute um borð í húsbátnum sínum stekkur þrílitur köttur um borð. Hann gerir sig heimakominn og talar mannmál og fyrr en varir er hann orðinn

Lesa grein