Hver er á bak við nafnið?

Hver er á bak við nafnið?

🕔07:00, 25.apr 2024

Í gegnum tíðina hafa margir rithöfundar kosið að skrifa undir dulnefnum. Ástæðurnar eru margvíslegar. Lengi var til að mynda talið ókvenlegt að skrifa og konur tóku sér því karlanöfn til að skáldsögur þeirra fengju brautargengi. Sumir kunnu ekki við nöfn

Lesa grein
Loftið titrar af spennu

Loftið titrar af spennu

🕔16:50, 24.apr 2024

Kannski eiga ekki allir minningar um að hlusta á fullorðna fólkið tala um drauga og yfirskilvitlega atburði í felum undir eldhúsborðinu. Enn man ég hrollinn sem stundum hríslaðist niður eftir bakinu á manni og hvað það var erfitt að ganga

Lesa grein
Hið ósagða vegur þungt

Hið ósagða vegur þungt

🕔10:21, 23.apr 2024

Af og til rekur á fjörur manns bækur sem eru svo mannlegar og hlýjar að þær skilja lesandann eftir ríkari að lestri loknum. Fóstur eftir Claire Keegan er ein þessara bóka. Samt er hún örstutt ef taldar eru blaðsíður og

Lesa grein
Efnismikil fararefni

Efnismikil fararefni

🕔07:00, 19.apr 2024

Eitt af því sem bókaunnendur hafa hvað mest gaman af er að tala um bækur, heyra hvað öðrum finnst um eitthvað sem hefur heillað þá. Slíkar umræður opna einnig ný sjónarhorn og iðulega uppgötvar lesandinn eitthvað nýtt og skilur skyndilega

Lesa grein
Nú verð ég ein

Nú verð ég ein

🕔09:55, 9.apr 2024

Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir gaf nýlega út bókina, Einmana, tengsl og tilgangur í heimi vaxandi einsemdar. Meðal þess sem þar kemur fram er að einmanaleiki er algengastur meðal fólks á unglingsaldri og þeim sem komnir eru á eftirlaunaaldur.  Hún kemur inn

Lesa grein
Allt sem mótar og breytir

Allt sem mótar og breytir

🕔07:00, 3.apr 2024

Nú hafa vísindamenn sannað að áföll setja mark sitt á erfðaefni mannsins. Sumir telja að gleði okkar og velmegun setji ekki síður svip á afkomendurna og margir hafa velt fyrir sér rótum okkar og tengslum við forfeðurna. Í nýjustu ljóðabók

Lesa grein
Fyndin, djúp og fáguð

Fyndin, djúp og fáguð

🕔07:00, 24.mar 2024

Fyndin, djúp og fáguð eru orðin sem fyrst koma upp í hugann um ljóðabókina Tæpasta vað. Hún er önnur ljóðabók Jóns Hjartarsonar en hann hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir fyrri bók sína Troðninga. Hann hefur meitlaðan stíl, er fáorður en

Lesa grein
Sérhagsmunapólitíkin allsráðandi

Sérhagsmunapólitíkin allsráðandi

🕔07:00, 15.mar 2024

Dagstjarnan er tíunda og jafnframt að sögn höfundar síðasta bók Guðrúnar Guðlaugsdóttur um Ölmu blaðamann. Að þessu sinni býðst Ölmu starf upplýsingafulltrúa fyrir nýstofnað stjórnmálaafl. Hún er rétt tekin við stöðunni þegar hún finnur lík konu úti í læk rétt

Lesa grein
Læknisdómar sálarinnar

Læknisdómar sálarinnar

🕔07:00, 12.mar 2024

Líklega kemur það lestrarhestum ekkert á óvart að fagurbókmenntir séu taldar lyf fyrir sálina. Allir sem þekkja þá ánægju að hverfa inn í heim bókarinnar, finna til með persónum hennar og gleðjast við góðan endi eða syrgja þegar ekki fer

Lesa grein
Yrsa í sínu besta formi

Yrsa í sínu besta formi

🕔07:00, 11.mar 2024

Eitt það skemmtilegasta við að lesa sakamálasögur er að reyna að púsla saman þeim vísbendingum sem höfundurinn dreifir um síðurnar og reyna að finna út hver er morðinginn og hvers vegna hann hefur framið voðaverkið sem allt snýst um. Frýs

Lesa grein
Sextíu kíló af Hallgrími – hvert gramm þess virði

Sextíu kíló af Hallgrími – hvert gramm þess virði

🕔13:50, 8.mar 2024

Hvað í ósköpunum var höfundur að hugsa? Þessi spurning kviknar án efa reglulega í kolli allra bókaunnenda þegar þeir lesa. Stundum tekur sagan óvænta stefnu eða höfundur lætur vonda hluti henda sögupersónu sem á það alls ekki skilið. Allt slíkt

Lesa grein
Stríðið um líkama kvenna

Stríðið um líkama kvenna

🕔07:00, 7.mar 2024

Öldum saman hefur verið reynt að koma böndum á líkama kvenna í karllægu samfélagi. Viðleitni til að stjórna löngunum þeirra, nautn, barneignum og sjálfsmynd er hluti af þessu stríði sem háð hefur verið leynt og ljóst gegn konum af mismiklu

Lesa grein
Bakkadrottningin – fyrirmynd og frumkvöðull

Bakkadrottningin – fyrirmynd og frumkvöðull

🕔07:00, 3.mar 2024

Eugenía Nielsen var framfarasinnuð, vel menntuð og einstakur mannvinur. Hún lét til sín taka á öllum sviðum, hvar sem hún fékk því viðkomið og gerði Eyrarbakka að miðstöð menningar á Íslandi meðan hennar naut við. Kristín Bragadóttir skrifaði bók um

Lesa grein
Hið óvænta truflar framvinduna og lengir bækurnar

Hið óvænta truflar framvinduna og lengir bækurnar

🕔07:00, 23.feb 2024

Hallgrímur Helgason rithöfundur heillaðist af Siglufirði þegar hann kom þangað sem unglingur til að keppa á skíðum. Þegar hann svo seinna heyrði að örfáum árum áður en hann hóf að renna sér í brekkunum fyrir ofan bæinn hafi ríkt þar

Lesa grein