Hin frábæra Vera Stanhope leysir alltaf málið

Hin frábæra Vera Stanhope leysir alltaf málið

🕔09:14, 13.apr 2025

Í litlum bæjum eru alltaf sögur á sveimi og fátt sem hægt er að halda leyndu. Ann Cleeves nær á einstakan hátt að skila undiröldunni og þeirri þöglu ógn sem skapast þegar konan sem flestir trúðu að væri morðingi reynist

Lesa grein
Fínar ljúflestrarbækur í páskafríið

Fínar ljúflestrarbækur í páskafríið

🕔07:00, 10.apr 2025

Fyrir skömmu notaði ung kona orðið ljúflestrarbók til að lýsa nýútkominni bók sinni. Þetta var í fyrsta sinn sem undirrituð heyrði þetta orð en það á einkar vel við  þá tilteknu bókmenntagrein sem það vísar til og er einstaklega fallegt

Lesa grein
Grípandi fjölskyldudrama um afleiðingar skilnaðar

Grípandi fjölskyldudrama um afleiðingar skilnaðar

🕔07:00, 6.apr 2025

Þegar fólk ákveður að slíta hjónabandi eða langtímasambandi fylgja því ávallt átök. Jafnvel þótt báðir aðilar séu sammála um að besta leiðin sé að slíta samvistum. Sú er hins vegar ekki raunin í tilfelli Nikulásar og Beu í skáldsögu Mou

Lesa grein
Spennandi nýr glæpasagnahöfundur

Spennandi nýr glæpasagnahöfundur

🕔07:00, 30.mar 2025

Eliza Reid fyrrum forsetafrú hefur ávallt haft mikinn áhuga á bókmenntum og skrifum. Hún stofnaði rithöfundabúðirnar, Iceland Writers Retreat, ásamt vinkonu sinni, Ericu Jacobs Green árið 2014 og þær hafa starfað óslitið síðan. Það vakti einnig mikla athygli þegar Eliza

Lesa grein
Áhrifamikil saga sjúkdóms og aldarfarslýsing

Áhrifamikil saga sjúkdóms og aldarfarslýsing

🕔07:00, 24.mar 2025

Sjávarföll eftir Emil B. Karlsson er áhrifamikil fjölskyldusaga. Emil tilheyrir vestfirskri ætt og ættarfylgjan er banvænn sjúkdómur sem veldur heilablóðfalli hjá ungu fólki. Sjúkdómurinn er úr sögunni nú því þau allir arfberarnir dóu það ungir að þeir áttu enga afkomendur

Lesa grein
Með morð á heilanum

Með morð á heilanum

🕔07:00, 16.mar 2025

Hvers vegna lesum við glæpasögur? Er það til að næra spennufíknina, glíma við að leysa ráðgátur eða til að upplifa nokkurs konar hreinsun eða kaþarsis þegar hið illa fær makleg málagjöld? Eru glæpasögur spegill samfélags, leið til að kafa í

Lesa grein
Ótrúlega heillandi bók

Ótrúlega heillandi bók

🕔07:00, 15.mar 2025

„Ég var getin á dansgólfi í Buenos Aires árið 1927.“ Bók sem byrjar svona gefur sannarlega fyrirheit um skemmtilega sögu og Ferðabíó hr. Saito stendur undir þeim væntingum og eiginlega meira til. Þetta er gjörsamlega heillandi saga og svo frábærlega

Lesa grein
Kvenskörungur á buxum

Kvenskörungur á buxum

🕔07:00, 11.mar 2025

Allt frá því ég heyrði fyrst sagt frá Þuríði Einarsdóttur formanni var ég heilluð af persónu hennar. Þessi ótrúlega kona reri frá Stokkseyri og Eyrarbakka og var formaður á opnum báti í tuttugu sex ár. Ekki dregur úr afrekum hennar

Lesa grein
Mæðgur í kröppum dansi

Mæðgur í kröppum dansi

🕔07:00, 8.mar 2025

Eyjar eftir Gróu Finnsdóttur er saga af samskiptum mæðgna, hjónabandi sem er í raun lokið en hangir enn að síður saman og hvernig ástin getur óvænt kviknað og enst þrátt fyrir aðskilnað. Móðirin hefur söguna og segir frá söknuði og

Lesa grein
Geðveiki eða snilligáfa Zeldu Fitzgerald

Geðveiki eða snilligáfa Zeldu Fitzgerald

🕔07:00, 6.mar 2025

Oft er sagt að baki hverju stórmenni standi kona. Í mörgum tilfellum hefur þessi kvenvera í bakgrunninum munað öllu og stuðningur hennar við manninn komið honum þangað sem hann vill fara.  Á hinn bóginn hefur sjaldnast verið spurt hvert gjald

Lesa grein
Enginn draumur að vera með dáta

Enginn draumur að vera með dáta

🕔07:00, 27.feb 2025

Nútímafólk á erfitt með að ímynda sér þann tíðaranda sem ríkti á stríðsárunum. Þjóðernishyggja nasista hafði haft áhrif víða um Evrópu og teygði anga sína einnig hingað til Íslands. Kvenréttindabaráttan var skammt á veg komin og umtalsverðar þjóðfélags- og efnahagsbreytingar

Lesa grein
Nístandi veruleiki fátæktarinnar

Nístandi veruleiki fátæktarinnar

🕔07:00, 23.feb 2025

Gröf minninganna eftir Bjarka Bjarnason er skáldsaga byggð á uppvexti konu hans, Þóru Sigurþórsdóttur listakonu. Þetta er saga af veruleika fátækts fólks í Reykjavík á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Margt er svo sláandi að manni finnst ótrúlegt að

Lesa grein
Fortíð og framtíð mætast

Fortíð og framtíð mætast

🕔07:00, 18.feb 2025

Ruth Galloway er réttafornleifafræðingur. Hún er auk þess, greind, sjálfstæð og fullkomlega sátt í eigin skinni þrátt fyrir að vera í yfirþyngd og hafa alla ævi fengið að finna fyrir fordómum annarra gagnvart útliti sínu. Hún er ófrísk eftir vin

Lesa grein
Hinsta kveðja hundsins Álfs

Hinsta kveðja hundsins Álfs

🕔07:00, 15.feb 2025

Brimurð er vel unnin og áhugaverð ljóðabók í fjórum þáttum og í lokin eru minningarorð um hundinn Álf. Draumey Aradóttir er eigandi Álfs og hér leggur hún honum orð í munn og lýsir síðustu ævidögum hans. Hér er vináttan í

Lesa grein