Spennandi sumarlesning

Spennandi sumarlesning

🕔08:04, 2.jún 2025

Stefan Ahnheim er íslenskum sakamálasagnaaðdáendum að góðu kunnur, enda einn allra besti norræni sakamálahöfundurinn. Í Ekki er allt sem sýnist er Fabian Risk víðsfjarri en við kynnumst tvennum hjónum. Carli Wester og konu hans, Helene og þeim Adam Harris og

Lesa grein
Áhugaverðustu pör bókmenntanna

Áhugaverðustu pör bókmenntanna

🕔07:00, 27.maí 2025

Ástin í öllum sínum margbreytilegu myndum er vinsælt umfjöllunarefni rithöfunda. Stundum verður farsæll endir og parið sameinast í enda sögunnar en þess á milli skilja ill örlög elskendurna. Sorgin nístir lesandann þegar svo þannig fer og hann reynir að skálda

Lesa grein
Alls konar sjóarapeysur

Alls konar sjóarapeysur

🕔08:10, 25.maí 2025

Hafsjór af lykkjum er stórfalleg og skemmtileg prjónabók þar sem allar uppskriftir eru innblásnar af sjóarapeysum hingað og þangað um Evrópu. Víðast hvar fylgdi kuldi og vosbúð sjósókn og þess vegna var leitast við að búa sem best að þeim

Lesa grein
Ein þeirra bóka sem maður gleymir aldrei

Ein þeirra bóka sem maður gleymir aldrei

🕔09:47, 23.maí 2025

Annie Ernaux er einn athyglisverðasti rithöfundur samtímans. Hún skrifar ævinlega út frá eigin reynslu og lífi á þann hátt að sammannlegur skilningur skapast. Atburðurinn er þriðja bókin sem kemur út eftir hana á íslensku og það er í senn skerandi

Lesa grein
Enginn skyldi vanmeta sextugar konur

Enginn skyldi vanmeta sextugar konur

🕔11:05, 20.maí 2025

Hefnd Diddu Morthens eftir Sigríði Pétursdóttur er létt og skemmtileg skáldsaga um ríflega sextuga konu sem í stað þess að sætta sig við að lífið er orðið fyrirsjáanlegt og leiðinlegt nær að grípa til sinna ráða til að bæta það

Lesa grein
Hið ósagða vegur þungt í bókum Claire Keegan

Hið ósagða vegur þungt í bókum Claire Keegan

🕔07:00, 18.maí 2025

Írski rithöfundurinn Claire Keegan er án efa einn besti og athyglisverðasti höfundur samtímans. Sögur hennar er stuttar en meitlaðar og miðla mannlegum sársauka svo skerandi að það skilur engann eftir ósnortinn. Málfar hennar er einfalt á yfirborðinu og stíllinn látlaus

Lesa grein
Sumardýrð á fjöllum

Sumardýrð á fjöllum

🕔07:00, 16.maí 2025

Sumardýrðin á hálendi Íslands dregur marga þangað ár hvert. Fáir þekkja líklega óbyggðirnar betur en Páll Ásgeir Ásgeirsson en ný­lega kom út ný og end­ur­bætt út­gáfa bók­ar­inn­ar Bíll og bak­poki. Páll Ásgeir og kona hans, Rósa Sigrún Jónsdóttir hafa leiðsagt í

Lesa grein
Dágóðir danskir krimmar

Dágóðir danskir krimmar

🕔07:00, 13.maí 2025

Eitt af því sem er ómissandi á sumrin eru góðar spennubækur. Ekkert jafnast á við það á rigningardögum að liggja inni með spennandi sakamálasögu og hlusta öðru hvoru á regnið dynja á þakinu. Sólskinsdagana finnst flestum þeir verða að nýta

Lesa grein
Samband spæjarans við skapara sinn

Samband spæjarans við skapara sinn

🕔07:00, 6.maí 2025

Samband spennusagnahöfunda og spæjara þeirra hefur jafnan verið nokkuð sérstakt. Fæstir rithöfundar þurfa að búa með persónum sínum lengur en þann tíma sem tekur að skrifa eina bók en spennusagnahöfundar eyða í mörgum tilfellum ævinni með þeim og margt hendir

Lesa grein
Dökkir skuggar í norskum sakamálasögum

Dökkir skuggar í norskum sakamálasögum

🕔07:00, 5.maí 2025

Skandinavískir sálfræðitryllar njóta mikilla vinsælda víða um heim um þessar mundir. Í þeim þykir sleginn einhver dökkur tónn sem nær að snerta við lesendum og enduróma lengi. Norsku sakamálasagnahöfundarnir Unni Lindell og Heine Bakkeid eru í þeim hópi sem skrifa

Lesa grein
Ein setning varð uppspretta bókar

Ein setning varð uppspretta bókar

🕔07:00, 2.maí 2025

Ný íslensk þýðing á bókinni, Af hverju báðu þau ekki Evans? eftir Agöthu Christie kom út fyrir skömmu. Þetta er ein af hennar bestu bókum og gerðar hafa verið kvikmyndir og sjónvarpsþættir eftir henni. Hvorki Ms Marple né Hercule Poirot

Lesa grein
Á leið gegnum lífið

Á leið gegnum lífið

🕔07:00, 24.apr 2025

Minni mannsins er flókið og athyglisvert fyrirbæri. Ekki er nóg með að minnið sé brigðult og persónulegt heldur er það einnig síbreytilegt eftir aldursskeiðum. Flestir finna án efa fyrir því að þegar aldurinn færist yfir leitar hugruinn aftur í tímann

Lesa grein
Félagsheimili – vettvangur menningar og mannlífs

Félagsheimili – vettvangur menningar og mannlífs

🕔09:42, 20.apr 2025

Flestir af eldri kynslóðinni í landinu eiga margvíslegar minningar af félagsheimilum úti á landi. Þar voru fermingarveislur ættingja, brúðkaup, erfidrykkjur og sveitaböllin. Nú og söngskemmtanir, leiksýningar, skyggnilýsingar og hagyrðingakvöld. Allt áhugaverð afþreying. Vala Hauksdóttir hefur nú endurvakið tilfinninguna og stemninguna

Lesa grein
Jóna, atkvæði og ambögur

Jóna, atkvæði og ambögur

🕔08:16, 17.apr 2025

eftir Jón Ingvar Jónsson

Lesa grein