Fara á forsíðu

Minningar

Vertu blessuð Marianne

Vertu blessuð Marianne

🕔07:40, 12.okt 2024

Það varð skammt á milli fyrrum elskendanna Leonards Cohens og Marianne Ihlen þegar þau létust fyrir átta árum. Þeirra leiðir höfðu skilist mörgum árum fyrr en hún var innblástur að ótalmörgum fallegstu lögum hans, m.a. So Long Marianne. Nýlega voru

Lesa grein
Hjálpaðu mér að lifa af nóttina

Hjálpaðu mér að lifa af nóttina

🕔07:00, 4.okt 2024

Kris Kristofferson var hugsjónamaður, mannvinur og kvikaði aldrei frá sannfæringu sinni. Hann lést 28. september síðastliðinn. Hann var hæfileikaríkur tónlistarmaður og mörg laga hans flytja boðskap um umburðarlyndi, mannúð og frið. Hann hikaði heldur aldrei við að stíga fram og

Lesa grein
Hver heldurðu að þú sért?

Hver heldurðu að þú sért?

🕔07:00, 2.okt 2024

Sumir kunna að hafa talið að ættfræðiáhugi væri séríslenskt fyrirbæri en hafi svo verið ættu allir þeir fjölmörgu sjónvarpsþættir sem gerðir hafa verið um leitina að upprunanum um allan heim að hafa fært mönnum heim sanninn um að svo er

Lesa grein
 Minningar, varðveisla og sjálfsmynd

 Minningar, varðveisla og sjálfsmynd

🕔07:00, 29.sep 2024

Fræðakaffi bókasafnanna eru skemmtileg og áhugaverð afþreying. Á mánudag verður fjallað um minningar, varðveislu og sjálfsmynd. Í fréttatilkynningu frá Borgarbókasafninu segir: Hvað segja hlutirnir sem fylla geymslurnar okkar um okkur sjálf? Hvernig varðveita bréf, dagbækur og aðrir hlutir fortíðina? Hvernig

Lesa grein
Nafnið er Bond, James Bond

Nafnið er Bond, James Bond

🕔07:00, 5.sep 2024

Njósnari hennar hátignar James Bond er ofursvalur heimsmaður, fljótur að hugsa, skjótur í viðbrögðum og snillingur í að koma sér í og úr vandræðum. Fáar hetjur hafa oftar bjargað heiminum en hann en þessi einstaka hetja lætur ekkert á sjá

Lesa grein
Ævintýralegt líf Alain Delon

Ævintýralegt líf Alain Delon

🕔10:07, 19.ágú 2024

Franski kvikmyndaleikarinn Alain Delon var helsti hjartaknúsari, kyntákn og leiðandi stjarna í frönsku endurvakningunni, en frönsk kvikmyndagerð á sjöunda áratug síðustu aldar hefur verið svonefnd. Hann þótti afburðagóður leikari og margar mynda hans eru klassískar og þykja meistaraverk að mati

Lesa grein
Elskaði að leika

Elskaði að leika

🕔09:40, 19.ágú 2024

Leikkonan Gena Rowlands lést 14. ágúst síðastliðinn. Hún var níutíu og fjögurra ára gömul og þjáðist af alzheimer. Sonur hennar og leikstjórans John Cassavetes, Nick, tilkynnti andlátið. Á ferlinum lék Gena iðulega í kvikmyndum fyrrum manns síns, sterkar konur í

Lesa grein
Ótrúleg saga bláa demantsins

Ótrúleg saga bláa demantsins

🕔07:00, 28.júl 2024

Fyrir nokkrum árum seldist hringur með stórum bleikum demanti, Pink Promise, á 3,3 milljarða íslenskra króna á uppboði. Hann er tæp fimmtán karöt og þykir óvenjulega fallegur. Demantar eru heillandi fyrirbrigði og þótt þeir séu oft tákn um ást manns

Lesa grein
Viðsjálir dægurlagatextar

Viðsjálir dægurlagatextar

🕔07:00, 2.júl 2024

Þegar undirrituð var að alast upp hljómaði oft í útvarpinu lagið, Heilsaðu frá mér, með Elly Vilhjálms. Mér heyrðist söngkonan ævinlega segja, glenntu fuglinn góður gamlan föður minn, móður mína og bróður gleðji söngur þinn. Þetta var mér tilefni mikilla

Lesa grein
Barnfóstran sem gjálífi lávarðurinn myrti

Barnfóstran sem gjálífi lávarðurinn myrti

🕔07:00, 8.jún 2024

Það varð uppi fótur og fit í bresku samfélagi þegar fréttir bárust af því Lucan lávarður hafi myrt barnfóstru fjölskyldu sinnar í Belgravia-hverfinu í London. Ekki var nóg með að þetta væri eitt af fínustu hverfum borgarinnar og morðinginn af

Lesa grein
Þórunn grasakona

Þórunn grasakona

🕔07:00, 1.jún 2024

Þórunn Gísladóttir var fædd að Ytri-Ásum í Skaftártungu í Vestur-Skaftafellssýslu árið 1846. Hún var af mikilli ljósmóður- og grasalæknaætt. Hún giftist Filippusi Stefánssyni sem var bóndi og góður silfursmiður og bjuggu þau í Kálfafellskoti í Fljótshverfi í Vestur-Skaftafellssýslu þar sem

Lesa grein
Ástin í lífi Coco Chanel

Ástin í lífi Coco Chanel

🕔07:00, 27.maí 2024

Arthur „Boy“ Capel var stóra ástin í lífi Coco Chanel. Margir telja að C-in tvö í merki tískuhússins standi fyrir Capel og Chanel en séu ekki upphafsstafir Coco, enda kom það seinna að hún fór að kalla sig því nafni.

Lesa grein
Sólsetur við Waterloo

Sólsetur við Waterloo

🕔07:00, 19.maí 2024

Hljómsveitin the Kinks kom til Íslands árið 1965. Þeir voru á hátindi ferils síns og því þótti þetta sannarlega tíðindum sæta í Reykjavík. Í raun voru þetta fyrstu alvöru rokktónleikarnir hér á landi og íslensk ungmenni létu ekki sitt eftir

Lesa grein
Lífið gekk út á að færa björg í bú

Lífið gekk út á að færa björg í bú

🕔07:00, 17.maí 2024

Páll Halldór Halldórsson fæddist á Ísafirði, er ættaður frá Grunnavík en ólst upp í Hnífsdal. Hann heldur úti hlaðvarpinu Bílar, fólk og ferðir og hefur alla tíð starfað í kringum bíla. Hann segir að lífið fyrr á tímum þegar fólk

Lesa grein