Óbeislaðar tilfinningar færðar í bók
Edna O’Brien einn virtasti rithöfundur Íra
Edna O’Brien einn virtasti rithöfundur Íra
Lesa grein▸Sumar manneskjur lifa lífinu á einhvern þann hátt að það snertir ekki bara við þeirra eigin samtíma heldur senda þær öldur skilnings og meðlíðunar gegnum tíma og rúm. Ragnheiður Brynjólfsdóttir biskupsdóttir er ein þeirra. Hana þarf ekki að kynna Íslendingum
Lesa grein▸Hún var vinsælasti barnabókahöfundur allra tíma og þótt J.K. Rowling komist næst henni í sölu og dreifingu bóka sinna hefur henni enn ekki tekist að fara fram úr Enid Blyton. Enn seljast bækur hennar í átta milljónum eintaka um allan
Lesa grein▸Um Walt Disney hefur verið sagt að hann hafi verið einn þeirra manna sem varðveita barnið í sér allt sitt líf og að hann hafi í raun aldrei orðið fullorðinn. Þetta er ekki alls kostar rétt því Walt Disney naut
Lesa grein▸Sjálfsagt kannast sumir lesendur ástarsagna við að hafa tárast yfir frásögnum af hestasveinninum unga sem hleypst á brott með brúði sína, hina fögru dóttur óðalseigandans. Síðan er haldið áfram og sagt frá píslargöngu unga parsins þar til það annaðhvort hlýtur
Lesa grein▸Myndir af Connie Francis prýddu veggi unglingaherbergja víða um heim á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Hún þótti einstaklega aðlaðandi og röddin svo seiðandi að sumir elskuðu hana, aðrir vildu vera hún og enn aðrir fundu huggun og samsömun
Lesa grein▸May Morris var dóttir hönnuðarins og Íslandsvinarins Williams Morris. Hún var einkar fær útsaumskona og bjó til eigin mynstur en svo tók hún upp á að hanna eigin skartgripi sem í dag njóta mikilla vinsælda safnara og annarra sem unna
Lesa grein▸Hún fæddist inn í fátæka verkalýðsfjölskyldu og var send til að vinna í keramíkverksmiðjum Bristol-borgar aðeins þrettán ára en vann sig upp í að verða einn vinsælasti keramíkhönnuður tuttugustu aldar. Clarice Cliff fór ekki troðnar slóðir í neinu og árið
Lesa grein▸Tónlist getur verið innblástur, uppspretta orku, róandi áburður fyrir sálina og huggun á erfiðum tímum. Allt þetta á við um lagið Killing Me Softly With His Song í flutningi Robertu Flack. Það er varla til nokkuð mannsbarn sem ekki hefur
Lesa grein▸Sumir rísa ungir hátt á stjörnuhimininn og fallið er hátt þegar þeir detta. Marianne Faithfull er ein af þeim en munurinn á hennar sögu og margra annarra er að hún lifði það að ná bata frá fíkn og eiga endurkomu
Lesa grein▸Undanfarin ár hefur skaðast sú hefð að taka saman í byrjun nýs árs þær greinar sem lesendur vefjarins Lifðu núna hafa sýnt mestan áhuga á árinu sem er að líða. Við bregðum ekki út af þeim vana í ár en
Lesa grein▸Líklega er óhætt að kalla Louis-François Cartier föður hátískuhönnunar skartgripa. Hann stofnaði fyrirtæki sitt árið 1847 og fljótlega urðu kóngafólk, aðalsmenn, auðkýfingar og stórhöfðingjar hans helstu viðskiptavinir. Hann var aldrei hræddur við stóra og áberandi gripi og margt af þeim
Lesa grein▸Það varð skammt á milli fyrrum elskendanna Leonards Cohens og Marianne Ihlen þegar þau létust fyrir átta árum. Þeirra leiðir höfðu skilist mörgum árum fyrr en hún var innblástur að ótalmörgum fallegstu lögum hans, m.a. So Long Marianne. Nýlega voru
Lesa grein▸Kris Kristofferson var hugsjónamaður, mannvinur og kvikaði aldrei frá sannfæringu sinni. Hann lést 28. september síðastliðinn. Hann var hæfileikaríkur tónlistarmaður og mörg laga hans flytja boðskap um umburðarlyndi, mannúð og frið. Hann hikaði heldur aldrei við að stíga fram og
Lesa grein▸