Fara á forsíðu

Minningar

Íslandsvinur með vonlausa þrá í brjósti

Íslandsvinur með vonlausa þrá í brjósti

🕔07:00, 13.maí 2024

Þeir sem fylgjast með sjónvarpsþáttum um endurnýjun og uppbyggingu húsa hafa án efa tekið eftir að veggfóður njóta sívaxandi vinsælda meðal Bandaríkjamanna, Breta og Ástrala. Smekkfólkið sem gerir um upp hús í þáttum á borð við Brother vs. Brother, Rehab

Lesa grein
Fegurðardís sem skapaði eigin töfraheim

Fegurðardís sem skapaði eigin töfraheim

🕔07:00, 2.maí 2024

Bridget Bate Tichenor fæddist með gullskeið í munni en kaus að beygja af leið og gera allt annað en búist var við af henni. Hún gekk eftir sýningarpöllunum hjá Coco Chanel, sat fyrir á ljósmyndum en kaus að gerast myndlistarmaður,

Lesa grein
Lyndon B. Johnson lagði feril hennar í rúst

Lyndon B. Johnson lagði feril hennar í rúst

🕔07:00, 28.apr 2024

Eartha May Keith sem seinna tók sér nafnið Kitt fæddist og ólst upp í sárri fátækt á bómullarplantekru í Suður-Karólínufylki í Bandaríkjunum. Hún hafði stórkostlega og ákaflega sérstæða rödd og sló í gegn sem skemmtikraftur aðeins sextán ára gömul. Vegna

Lesa grein
„Minntu mig á hvað þú hefur gert“

„Minntu mig á hvað þú hefur gert“

🕔07:00, 18.apr 2024

Saga af leikkonunni Shelley Winters gengur nú manna á milli á samfélagsmiðlum. Þar er hún sögð hafa mætt í viðtal við Johnny Carson í The Tonight Show og sagt þá sögu að hún hafi verið beðin að koma með andlitsmynd

Lesa grein
Ljóð eru tungumál ástarinnar

Ljóð eru tungumál ástarinnar

🕔08:26, 8.apr 2024

Ástarljóð hafa alltaf verið áhrifarík til heilla þann sem náð hefur að fanga athygli manns. Löng hefð er fyrir því að nota þetta form til að tjá sínar innstu tilfinningar og ótal karlmenn og konur skapað ódauðleg ljóð. Þeim sem

Lesa grein
Sjarmatröllin Múlabræður

Sjarmatröllin Múlabræður

🕔09:13, 22.mar 2024

Þegar þeir Jónas og Jón Múli Árnasynir fengu þá hugmynd að semja gamanleik um misskiptingu auðs og pólitíska spillingu á Íslandi voru þeir búsettir hvor á sínu landshorninu. Jónas á Norðfirði en Árni í Reykjavík. Þetta var árið 1953 og

Lesa grein
Funakoss milli kaldra vara

Funakoss milli kaldra vara

🕔07:00, 21.mar 2024

Kvæðið Vikivaki eftir Guðmund Kamban birtist fyrst í Lesbók Morgunblaðsins árið 1928. Fróðir menn þóttust strax kenna að skáldið hefði sótt sér innblástur í Sörla þátt Brodd-Helgasonar. Líkt og margir aðrir Íslendingasagnaþættir er hann ákaflega stuttur og frásögnin kannski ekki

Lesa grein
Vinsælustu pistlarnir á Lifðu núna 2023

Vinsælustu pistlarnir á Lifðu núna 2023

🕔07:00, 31.des 2023

Á hverju ári skrifa nokkrir pistlahöfundar fyrir Lifðu núna og hérna kemur listi yfir mest lesnu pistla ársins 2023. 1.Elti engan á fastandi maga. Höfundur Jónas Haraldsson Jónas skrifaði hér pistil eins og honum einum er lagið, enda varð hann

Lesa grein
Mest lesnu greinar árisins 2023

Mest lesnu greinar árisins 2023

🕔07:00, 30.des 2023

Dvöl erlendis, heilbrigiðsmál, erfðamál og viðtöl voru vinsæl á árinu

Lesa grein
„Húsið fylltist af helgibrag “- jól í sveit fyrir sjötíu árum

„Húsið fylltist af helgibrag “- jól í sveit fyrir sjötíu árum

🕔07:00, 21.des 2023

Ásgerður Pálsdóttir fyrrum bóndi á Geitaskarði í Langadal skrifar

Lesa grein
Betri með aldrinum

Betri með aldrinum

🕔07:00, 22.nóv 2023

Tískuiðnaðurinn hefur löngum verið talinn óvæginn og stjórnast af útlitsdýrkun. Ungt, ofurgrannt fólk eigi eingöngu möguleika á að vinna innan hans. Margt bendir til að þetta sér að breytast. Að eldast hefur fengið allt aðra merkingu en áður. Fólk heldur

Lesa grein
Þokkagyðjur gegnum aldirnar

Þokkagyðjur gegnum aldirnar

🕔07:00, 8.nóv 2023

Líklega eru það gömul sannindi og ný að tiltekið útlit er mismikið í tísku á hverjum tíma. Alltaf eru einhver prósent ljónheppinna kvenna sem falla í það mót sem leitað er að einmitt á þeirri stundu en hinar sitja eftir.

Lesa grein
Afburðakona á mörgum sviðum

Afburðakona á mörgum sviðum

🕔07:00, 10.okt 2023

Á öllum tímum hafa verið uppi konur sem brjótast undan staðalmyndum samfélagsins og ná að skapa sér líf að eigin skapi. Ein slík var Diane de Poitiers. Hún var frönsk aðalskona og neydd til að giftast sér miklu eldri manni

Lesa grein
Hinar bersyndugu

Hinar bersyndugu

🕔07:00, 3.okt 2023

Viðhorf karlmanna til kvenlíkamans hefur öldum saman einkennst af ótta og viðleitni til að stjórna honum og bæla kynhvöt kvenna. Eitt andstyggilegasta dæmi um slíkt eru Magdalenuklaustrin á Írlandi. Þau eru svartur blettur á sögu landsins en nýlega voru sýndir

Lesa grein