Fara á forsíðu

Afþreying

Barnfóstran sem gjálífi lávarðurinn myrti

Barnfóstran sem gjálífi lávarðurinn myrti

🕔07:00, 8.jún 2024

Það varð uppi fótur og fit í bresku samfélagi þegar fréttir bárust af því Lucan lávarður hafi myrt barnfóstru fjölskyldu sinnar í Belgravia-hverfinu í London. Ekki var nóg með að þetta væri eitt af fínustu hverfum borgarinnar og morðinginn af

Lesa grein
Mannbætandi bók

Mannbætandi bók

🕔07:00, 5.jún 2024

Mikið ofboðslega er gott að eiga listamenn, skapandi, gefandi og hæfileikaríkt fólk sem er tilbúið að gefa af sér og opna hjörtu okkar hinna. Bjarni Snæbjörnsson er einn slíkur. Hann berskjaldaði sig á sviði í söngleiknum Góðan daginn, faggi og

Lesa grein
Jafnnotaleg og bolli af heitu súkkulaði

Jafnnotaleg og bolli af heitu súkkulaði

🕔07:00, 4.jún 2024

Stundum er notalegt að grípa bók sem maður veit fyrirfram að endar vel. Vistaskipti er ein slík. Beth O’Leary höfundur hennar nýtur mikilla vinsælda í Bretlandi um þessar mundir en sagan hennar Flat Share er orðin að vinsælum sjónvarpsþáttum. Switch

Lesa grein
Þórunn grasakona

Þórunn grasakona

🕔07:00, 1.jún 2024

Þórunn Gísladóttir var fædd að Ytri-Ásum í Skaftártungu í Vestur-Skaftafellssýslu árið 1846. Hún var af mikilli ljósmóður- og grasalæknaætt. Hún giftist Filippusi Stefánssyni sem var bóndi og góður silfursmiður og bjuggu þau í Kálfafellskoti í Fljótshverfi í Vestur-Skaftafellssýslu þar sem

Lesa grein
5 frábærar dagsferðir með barnabörnin

5 frábærar dagsferðir með barnabörnin

🕔07:00, 29.maí 2024

Hvalir, fuglar og fögur náttúra Dagsferð til Vestmannaeyja er frábær leið til að skemmta og fræða bæði sjálfan sig og barnabörnin. Með því að leggja af stað snemma morguns má ná ferð til Vestmannaeyja klukkan 10.45 frá Landeyjahöfn. Fyrsta stopp

Lesa grein
Ástin í lífi Coco Chanel

Ástin í lífi Coco Chanel

🕔07:00, 27.maí 2024

Arthur „Boy“ Capel var stóra ástin í lífi Coco Chanel. Margir telja að C-in tvö í merki tískuhússins standi fyrir Capel og Chanel en séu ekki upphafsstafir Coco, enda kom það seinna að hún fór að kalla sig því nafni.

Lesa grein
Hver var Bobby McGee?

Hver var Bobby McGee?

🕔07:04, 26.maí 2024

Hefur þú einhvern tíma velt fyrir þér hvort raunverulegar manneskjur kunni að vera fyrirmyndir ýmissa persóna í vinsælum dægurlagatextum? Ábyggilega, við gerum það öll. Er til dæmis einhver tiltekin Nína innblástur að Draumnum um Nínu eða einhver Álfheiður Björk þarna

Lesa grein
Sungið saman í síðasta sinn í vetur

Sungið saman í síðasta sinn í vetur

🕔12:00, 23.maí 2024

Síðasta söngstund vetrarins í Hannesarholti verður í öruggum höndum Þorgerðar Ásu Aðalsteinsdóttur laugardaginn 25.maí kl.14. Þorgerður Ása hefur hefur áður stýrt samsöng í Hannesarholti, en hún hefur fetað svipaða slóð og foreldrar hennar, Anna Pálína Árnadóttir og Aðalsteinn Ásberg og

Lesa grein
Skartið í samtíma okkar

Skartið í samtíma okkar

🕔10:00, 23.maí 2024

Nú stendur yfir í Hafnarborg sýningin skart:gripur og á sunndag 26. maí kl. 14 verður boðið upp á leiðsögn en sýningunni lýkur sama dag. Sýningarstjórinn Brynhildur Pálsdóttir ásamt hönnuðunum Hildi Ýr Jónsdóttur, Helgu Mogensen og Kjartani Erni Kjartanssyni (Orr) leiða gesti um salinn

Lesa grein
Ris, fall og upprisa heimilisgyðjunnar

Ris, fall og upprisa heimilisgyðjunnar

🕔07:00, 22.maí 2024

Heimildaþáttaröð um hin mörgu líf Mörthu Stewart var sýnd á bandarísku sjónvarpsstöðinni CNN nýlega. Þar er rætt við marga af nánustu samstarfsmönnum og vinum viðskiptamógúlsins og hæfileikakonunnar Mörthu en hún sjálf og hennar nánasta fjölskylda neitaði að koma í viðtal

Lesa grein
Hagleiks- og hugsjónamaðurinn Bjarni í Hólmi

Hagleiks- og hugsjónamaðurinn Bjarni í Hólmi

🕔07:00, 21.maí 2024

Bjarni Runólfsson fæddist 10. apríl 1891 í Hólmi í Landbroti, nú Skaftárhreppi, í Vestur-Skaftafellssýslu. Hann ólst upp við hefðbundin sveitastörf þar sem foreldrar hans voru bændur. Faðir hans Runólfur Bjarnason hafði þekkingu á lækningajurtum og nýtti þá þekkingu sína, einkum á efri

Lesa grein
Sólsetur við Waterloo

Sólsetur við Waterloo

🕔07:00, 19.maí 2024

Hljómsveitin the Kinks kom til Íslands árið 1965. Þeir voru á hátindi ferils síns og því þótti þetta sannarlega tíðindum sæta í Reykjavík. Í raun voru þetta fyrstu alvöru rokktónleikarnir hér á landi og íslensk ungmenni létu ekki sitt eftir

Lesa grein
Hvað gerir gáfaða dýrið við gamla fólkið?

Hvað gerir gáfaða dýrið við gamla fólkið?

🕔11:31, 17.maí 2024

Maðurinn er einfaldlega gáfað spendýr og Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir opnar augu lesenda sinna fyrir því að aðeins með því að sættast við og skilja dýrið í sjálfum sér getur fólk orðið heilt og lifað innihaldsríku lífi í bók sinni, Gáfaða

Lesa grein
Lífið gekk út á að færa björg í bú

Lífið gekk út á að færa björg í bú

🕔07:00, 17.maí 2024

Páll Halldór Halldórsson fæddist á Ísafirði, er ættaður frá Grunnavík en ólst upp í Hnífsdal. Hann heldur úti hlaðvarpinu Bílar, fólk og ferðir og hefur alla tíð starfað í kringum bíla. Hann segir að lífið fyrr á tímum þegar fólk

Lesa grein