Fara á forsíðu

Afþreying

Kraftaverkin gerast á Viðgerðarverkstæðinu

Kraftaverkin gerast á Viðgerðarverkstæðinu

🕔07:00, 30.sep 2024

Bresku sjónvarpsþættirnir The Repair Shop eru því miður ekki aðgengilegir hér á landi en nýlega náði greinarhöfundur að horfa á tvo þætti á ferðalagi. Þetta er fyrir margra hluta sakir einstakt sjónvarpsefni sem í senn segir mannlegar sögur, vekur áhuga

Lesa grein
 Minningar, varðveisla og sjálfsmynd

 Minningar, varðveisla og sjálfsmynd

🕔07:00, 29.sep 2024

Fræðakaffi bókasafnanna eru skemmtileg og áhugaverð afþreying. Á mánudag verður fjallað um minningar, varðveislu og sjálfsmynd. Í fréttatilkynningu frá Borgarbókasafninu segir: Hvað segja hlutirnir sem fylla geymslurnar okkar um okkur sjálf? Hvernig varðveita bréf, dagbækur og aðrir hlutir fortíðina? Hvernig

Lesa grein
Elly aftur? Já, Elly aftur og aftur!

Elly aftur? Já, Elly aftur og aftur!

🕔07:00, 27.sep 2024

Leikhúsið er list stundarinnar og ekkert jafnast á við þau hughrif sem grípa mann á góðum sýningum. Elly er þannig sýning, saga konu sem hrífst auðveldlega, af tónlist og tónlistarmönnum. Elly Vilhjálms fann tónlistina hríslast um sig, frá tám upp

Lesa grein
Fjallkonan frjáls og hnarreist

Fjallkonan frjáls og hnarreist

🕔07:00, 23.sep 2024

Fjallkonan fríð er svo rótgróin ímynd Íslands að við veltum sjaldnast fyrir okkur hvaðan hún er upprunnin. Flest teljum við án efa að um sé að ræða séríslenska hugmynd sem skáldin okkar hafi þróað og skapað mynd af í hugum

Lesa grein
Þráðurinn rakinn vestur í Ísafjarðardjúp

Þráðurinn rakinn vestur í Ísafjarðardjúp

🕔07:00, 22.sep 2024

Margrét S. Höskuldsdóttir kvað sér hljóðs í glæpasagnasenunni fyrir tveimur árum með bókinni Dalurinn. Það var vel unnin og spennandi saga og Í djúpinu er ekki síðri. Það er rannsóknarlögreglukonan Ragna og Bergur félagi hennar sem rannsaka morðmál sem virðist

Lesa grein
Frábærar bækur verða stórkostlegir sjónvarpsþættir

Frábærar bækur verða stórkostlegir sjónvarpsþættir

🕔09:28, 21.sep 2024

Fátt er jafnskemmtilegt og þegar vel tekst til í að endurskapa frábærar bækur og sögupersónur í formi kvikmynda eða sjónvarpsþátta. Bretum er þetta sérlega lagið en nýlega voru frumsýndar á Apple Tv og BBC þáttaraðir sem hafa algjörlega slegið í

Lesa grein
Edda er komin aftur!

Edda er komin aftur!

🕔07:00, 18.sep 2024

Edda á Birkimelnum er komin aftur á stjá og er jafn hvatvís, afskiptasöm, stjórnsöm, forvitin og bráðskemmtileg og áður. Það er hreinlega eins og að bjóða gamla vinkonu velkomna í kaffi að opna Voðaverk í Vesturbænum. Edda á sér marga

Lesa grein
Bókin sem ekki átti að koma út

Bókin sem ekki átti að koma út

🕔07:00, 17.sep 2024

Þessi bók á ekki skilið að koma út var dómurinn sem síðasta saga Gabriel García Márquez hlaut þegar börn hans færðu hana til útgefanda í fyrsta sinn. Síðustu árin sem hann lifði glímdi Gabriel við minnisglöp og gat því ekki

Lesa grein
Bráðsnjöll lögreglukona á Ísafirði

Bráðsnjöll lögreglukona á Ísafirði

🕔07:00, 14.sep 2024

Íslenskar sakamálasögur eru fjölbreyttar, skemmtilegar og spennandi. Þeir höfundar sem hafa lagt fyrir sig þessa bókmenntagrein hér á landi eru undantekningalaust hæfileikaríkir og kunna vel að skapa bæði persónur og andrúmsloft. Satu Ramö er þar engin undantekning. Aðalsöguhetjan í hennar

Lesa grein
Náttúruleg efni í hausttískunni

Náttúruleg efni í hausttískunni

🕔07:00, 12.sep 2024

Haustin eru alltaf sá tími þegar íslenskar konur vilja fylgjast með tískunni og klæðast vel enda veðurfarið til þess fallið. Haustin hér eru oft ótrúlega falleg þegar sólin er lágt á lofti og myndar ljós og skugga, haustlitir koma í

Lesa grein
Lesið með ömmu og afa

Lesið með ömmu og afa

🕔07:00, 10.sep 2024

Undanfarið hefur mikið verið rætt og ritað um skort á lesskilningi íslenskra barna. Pisa-könnun leiddi í ljós að árangri þeirra hrakar í stað þess að batna og drengirnir okkar eru verst staddir. Við þessu þarf að sporna og eitt ráð

Lesa grein
Með ótalmargt á prjónunum

Með ótalmargt á prjónunum

🕔07:00, 9.sep 2024

Þegar haustlitirnir breiða sig yfir gróðurinn og kvöldin verða dimm er kominn tími til að taka fram prjónana og fitja upp á að nýju. Tvær nýjar prjónabækur rak nýverið á fjörur ritstjóra Lifðu núna. Þær eiga það sameiginlegt að innihalda

Lesa grein
Lifði af árás morðingja

Lifði af árás morðingja

🕔07:00, 7.sep 2024

Salman Rushdie hlýtur bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í ár og fær þau afhent í Háskólabíói 13. september næstkomandi. Í rökstuðningi dómnefndar segir meðal annars að skáldsögur Salmans Rushdies séu heillandi, heimspekilegar og upplýsandi sögur fyrir lesendur sem eru tilbúnir að uppgötva

Lesa grein
Viltu ná þér í græðlinga?

Viltu ná þér í græðlinga?

🕔15:01, 6.sep 2024

Borgarbókasafnið í Árbæ kynnir spennandi viðburð um helgina. Allir blómaunnendur eru velkomnir á Borgarbókasafnið Árbæ þennan sunnudag með plöntur og græðlinga til að skiptast á við aðra ræktendur.  Inni á safninu verður pláss fyrir inniblómin og á svölunum er hægt að

Lesa grein