Stórvirki listasögunnar dregin saman í tveggja tíma hláturskast!

Stórvirki listasögunnar dregin saman í tveggja tíma hláturskast!

🕔07:00, 27.ágú 2025

Borgarleikhúsið sendi frá sér fréttatilkynningu um væntanlega sýningu þar í vetur. Gleðisveitin Hundur í óskilum ætlar að flytja Niflungahring Wagners í einu lagi með sínu lagi eða eins og segir í fréttatilkynningunni: Enn og aftur mæta þeir í Borgarleikhúsið. Hundur

Lesa grein
Ást í skugga biskups

Ást í skugga biskups

🕔07:00, 26.ágú 2025

Sumar manneskjur lifa lífinu á einhvern þann hátt að það snertir ekki bara við þeirra eigin samtíma heldur senda þær öldur skilnings og meðlíðunar gegnum tíma og rúm. Ragnheiður Brynjólfsdóttir biskupsdóttir er ein þeirra. Hana þarf ekki að kynna Íslendingum

Lesa grein
Við ystu mörk Íslands

Við ystu mörk Íslands

🕔07:00, 23.ágú 2025

Enn er hægt að ferðast um Ísland og njóta dásamlegrar náttúru ótruflaður af umferð, gjaldskyldu og mannmergð. Það besta er að þessir staðir eru ekki langt frá vinsælustu ferðamannastöðunum. Melrakkaslétta og Langanes eru meðal þessara svæði og meðan fólk flykkist

Lesa grein
Getur sálin ferðast gegnum tíma og rúm?

Getur sálin ferðast gegnum tíma og rúm?

🕔07:00, 22.ágú 2025

Einhver lýsti flugþreytu þegar menn ferðast yfir tímabelti með þeim hætti að menn þyrftu að staldra við og bíða eftir sálinni. Líkaminn væri fluttur með flugvélum þvert yfir hnöttinn en sálin yrði eftir í sínu tímabelti og væri ekki eins

Lesa grein
Var Enid Blyton kaldlynd og grimm?

Var Enid Blyton kaldlynd og grimm?

🕔07:00, 20.ágú 2025

Hún var vinsælasti barnabókahöfundur allra tíma og þótt J.K. Rowling komist næst henni í sölu og dreifingu bóka sinna hefur henni enn ekki tekist að fara fram úr Enid Blyton. Enn seljast bækur hennar í átta milljónum eintaka um allan

Lesa grein
„Ég hef alveg afleit gen“

„Ég hef alveg afleit gen“

🕔07:00, 16.ágú 2025

Út er komin bókin Jóna – atkvæði og ambögur eftir Jón Ingvar Jónsson í samantekt og ritstjórn Símonar Jóns Jóhannssonar. Jón Ingvar var fæddur á Akureyri árið 1957 og ólst þar upp en lést langt fyrir aldur fram árið 2022.

Lesa grein
Walt Disney, maðurinn á bak við Mikka mús

Walt Disney, maðurinn á bak við Mikka mús

🕔07:00, 11.ágú 2025

Um Walt Disney hefur verið sagt að hann hafi verið einn þeirra manna sem varðveita barnið í sér allt sitt líf og að hann hafi í raun aldrei orðið fullorðinn. Þetta er ekki alls kostar rétt því Walt Disney naut

Lesa grein
Shakespeare og áhrif hans á nútímann

Shakespeare og áhrif hans á nútímann

🕔07:00, 10.ágú 2025

William Shakespeare fæddist árið 1564. Hann skrifaði sitt fyrsta leikrit Hinrik VI, líklega í kringum tuttugu og fimm ára aldurinn. Þá þegar hafði margt gengið á í lífi hans, meðal annars hafði hann gifst og yfirgefið eiginkonuna og flutt til

Lesa grein
Afleiðingar eineltis vara lengi

Afleiðingar eineltis vara lengi

🕔07:00, 9.ágú 2025

Æ fleiri höfundar hasla sér völl í sakamálasagnageiranum á Íslandi og fjölbreytnin er mikil, bæði hvað varðar glæpi og hverjir það eru sem rannsaka þá. Anna Rún Frímannsdóttir er í hópi þeirra nýjustu en í fyrra sendi hún frá sér

Lesa grein
Skrifar um ráðvillta karlmenn

Skrifar um ráðvillta karlmenn

🕔07:00, 8.ágú 2025

Nick Hornby er athyglisverður og bráðskemmtilegur rithöfundur. Hann skrifar um ofurlítið ráðvillt fólk sem á erfitt með að taka ábyrgð  en eru þó bestu skinn inn við beinið. Í flestum tilfellum átta söguhetjur hans sig á því að lífið er

Lesa grein
Lífið í þorpinu

Lífið í þorpinu

🕔07:00, 8.ágú 2025

Verið velkomin á Árbæjarsafn sunnudaginn 10. ágúst kl. 13–16. Þá vaknar þorpið til lífsins á safninu og gestir fá að kynnast fjölbreyttum störfum og daglegu lífi í þorpum fyrri tíma. Gestir munu e.t.v. geta fylgst með þvotti þvegnum á gamlan

Lesa grein
Íslenskt brúðarrán

Íslenskt brúðarrán

🕔07:00, 7.ágú 2025

Sjálfsagt kannast sumir lesendur ástarsagna við að hafa tárast yfir frásögnum af hestasveinninum unga sem hleypst á brott með brúði sína, hina fögru dóttur óðalseigandans. Síðan er haldið áfram og sagt frá píslargöngu unga parsins þar til það annaðhvort hlýtur

Lesa grein
Friðfinnur sýnir í Gallerí Göngum

Friðfinnur sýnir í Gallerí Göngum

🕔07:00, 6.ágú 2025

Friðfinnur Hallgrímsson opnar sýningu í Gallerí Göngum laugardaginn 9.ágúst kl 16-18. Hann lærði málaralist í Myndlistarskóla Kópavogs í 3 ár og hefur einnig sótt  námskeið hjá Guðfinnu Hjálmarsdóttur myndlistarmanni . Friðfinnur vinnur alfarið með olíu á striga og eru myndirnar

Lesa grein
Menn og dýr í bókum

Menn og dýr í bókum

🕔07:00, 5.ágú 2025

Samband manna við dýrin getur verið margslungið og oft einkar fallegt. Margir rithöfundar hafa gert sér mat úr því en líklega enginn á sama hátt og Gerald Durrell. Þekktastur er hann fyrir Corfu-þríleikinn, sjálfsævisögulegar bækur byggðar upp í kringum ár

Lesa grein