Fara á forsíðu

Söfn og sýningar

Gaby Aghioni – frjáls andi

Gaby Aghioni – frjáls andi

🕔07:00, 27.nóv 2023

Gaby Aghioni stofnandi tískuhússins Chloé lést árið 2014 níutíu og þriggja ára að aldri. Hún var merkileg kona, innflytjandi er reis til æðstu metorða í veröld hátískunnar. Hún og maður hennar, Raymond, voru bóhemar og hluti af frjálslegu lífi listamanna

Lesa grein
Valkostir samtímans

Valkostir samtímans

🕔13:36, 16.nóv 2023

Hendrikka Waage verður með pop-up sýningu sem hún nefnir Valkostir samtímans  í veitingastofum Hannesarholts dagana 17.-18.nóvember. Þar verða til sölu bæði málverk og prentverk sem hún hefur málað á þessu ári. Hendrikka er vel þekkt fyrir skartgripahönnun sína sem einkennist

Lesa grein
Kynning í Gæðastund Listasafns íslands kveikir ljós

Kynning í Gæðastund Listasafns íslands kveikir ljós

🕔12:39, 16.nóv 2023

Það var skemmtileg Gæðastund í Listasafni Íslands í gær, þar sem nokkur hópur fólks fylgdi Ragnheiði Vignisdóttur fræðslu- og útgáfustjóra safnsins um sýninguna Nokkur nýleg verk – ný aðföng í safneign. Fyrir einhverja í hópnum var nútímalist framandi og því

Lesa grein
Frjálst flæði í fjölbreyttri myndlist

Frjálst flæði í fjölbreyttri myndlist

🕔20:04, 9.nóv 2023

Haustsýningu Grósku, félags myndlistarmanna í Garðabæ stendur nú yfir. Frjálst flæði í fjölbreyttri myndlist er í forgrunni á sýningunni þar sem sjá má verk úr pappamassa, skúlptúrara, höggmyndir, skálar og vasar úr tré, vatnslitamyndir, málverk í olíu og akrýl, teikningar

Lesa grein
Einmanaleikinn í málverkum

Einmanaleikinn í málverkum

🕔07:00, 16.okt 2023

Aðspurður um list sína og sköpun var Edward Hopper vanur að svara: „Það er allt þarna á striganum.“ Hann þótti stóískur og jarðbundinn í viðhorfum sínum til lífsins og jafnframt hlédrægur, hreinskiptinn og skemmtilegur húmoristi. Þessi einstaki málari endurspeglaði daglegt

Lesa grein
Lofsöngur til náttúrunnar og kvenleikans

Lofsöngur til náttúrunnar og kvenleikans

🕔07:00, 7.okt 2023

Á RÚV var fyrir nokkru sýnd heimildakvikmynd um Georgiu O’Keeffe, einn athyglisverðasta listmálara Bandaríkjanna. Hún var kölluð móðir amerískrar nútímalistar eða módernismans þar í landi en það viðurnefni er alls ekki fjarri lagi því verk hennar voru frumleg og efnistökin

Lesa grein
Heillandi myndheimur Þuru

Heillandi myndheimur Þuru

🕔08:29, 2.okt 2023

Þuríður Sigurðardóttir er komin heim og ekki tómhent. Hún er með brot af íslenskri náttúru í malnum sínum auk muna sem fundist hafa á Laugarneshólnum í seinni tíð. Hér er auðvitað um að ræða málverk sem þessi einstæða listakona sýnir

Lesa grein
Deleríum búbónis, aldeilis ágæt pest

Deleríum búbónis, aldeilis ágæt pest

🕔07:00, 1.okt 2023

Að taka djarfar ákvarðanir er hluti af því að reka gott leikhús og Borgarleikhússtjóri sýndi og sannaði að það kann hún þegar hún ákvað að setja á svið Deleríum búbónis eftir þá Jónas og Jón Múla Árnasyni. Verkið er pólitískt

Lesa grein
Frumkvöðull og fulltrúi klassískrar hefðar

Frumkvöðull og fulltrúi klassískrar hefðar

🕔07:00, 25.ágú 2023

Nína Sæmundsson starfaði í Bandaríkjunum mest allt sitt líf.

Lesa grein
Amma og afi veittu innblástur að Gæðastundum Listasafns Íslands

Amma og afi veittu innblástur að Gæðastundum Listasafns Íslands

🕔21:38, 14.ágú 2023

– segir Ragnheiður Vignisdóttir fræðslu- og útgáfustjóri safnsins

Lesa grein
Páskaeggjaleit í Viðey á skírdag

Páskaeggjaleit í Viðey á skírdag

🕔15:43, 4.apr 2023

Elding býður fjölskyldur velkomnar út í Viðey í leit að páskaeggjum á skírdag, fimmtudaginn 6. apríl. Þátttaka er ókeypis en greiða þarf gjald í ferjuna. Takmarkaður miðafjöldi og eru þátttakendur hvattir til að festa sér miða á elding.is sem allra

Lesa grein
Innflytjandi með mastersgráðu fær að skúra í Háskólanum

Innflytjandi með mastersgráðu fær að skúra í Háskólanum

🕔16:09, 31.mar 2023

Okkar hlutverk er að þrífa, vinna og fá kennitölu segir ein persónanna í leikritinu Djöfulsins snillingur

Lesa grein
Fornbílamenning í fókus í Reykholti

Fornbílamenning í fókus í Reykholti

🕔10:39, 9.jún 2022

Snorrastofa stóð um liðna helgi fyrir Fornbíladeginum í Reykholti.

Lesa grein
Sögukjallari um „hinn sanna James Bond“

Sögukjallari um „hinn sanna James Bond“

🕔07:00, 25.maí 2022

Sögukjallari tileinkaður minningu Vestur-Íslendingsins Sir William Stephenson opnaður, en að sögn aðstandenda var hann „hinn sanni James Bond“

Lesa grein