Leikritið Fyrirgefningin eftir Sellu Páls verður leiklesið í Iðnó á sunnudag og mánudag
Sveinn Einarsson leikstjóri sér ekki út úr augum fyrir verkefnum og stýrir núna uppsetningu ævintýraóperunnar Baldursbrár í Hörpu
Frieda Lefeber hefur mikið dálæti á frönsku impressionistunum. Hún hóf myndlistarnám rúmlega sjötug, gengur stiga og keyrir bíl.
Passíusálmarnir verða lesnir í Borgarneskirkju í fyrsta sinn þessa páska og meðal flytjenda er Páll S. Brynjarsson fyrrverandi bæjarstjóri í Borgarbyggð
Einar Kárason rithöfundur stígur á stokk í Landnámssetrinu í fimmta sinn og nú með yngstu dóttur sinni Júlíu Margréti.
Margir muna eftir Vaxmyndasafni Íslands, sem eitt sinn var til húsa í Þjóðminjasafninu. Þar bjuggu saman ýmsar frægar persónur.
Hópur velþekktra leikkvenna er með uppákomur í Iðnó á mánudagskvöldum
Fólk sem á erfitt með að lesa til dæmis vegna veikinda á rétt að fá lánaðar bækur á Hljóðbókasafninu.
Í vesturbænum er verið að opna nýtt gallerí sem á að hýsa bæði myndlist og jóga.