Fara á forsíðu

Athyglisvert

Mælskur mannvinur

Mælskur mannvinur

🕔07:00, 8.maí 2025

Varla myndu margir spá því að feimið og óframfærið barn myndi ná miklum frama í stjórnmálum eða yfirleitt á nokkru sviði er krefst þess að það komi fram á opinberum vettvangi. Eleanor Anna Roosevelt var þannig barn en náði engu

Lesa grein
Vorið kemur í maí

Vorið kemur í maí

🕔08:57, 4.maí 2025

Maí er síðasti vormánuðurinn og fólk um alla Evrópu dregur andann léttar þegar hann gengur í garð. Maí hlaut nafn sitt eftir grísku gyðjunni Maiu, enda var hún gyðja vors og gróðurs. Rómverjar til forna héldu hátíðina, Floralis í lok

Lesa grein
Hvers vegna elskum við gamla hluti?

Hvers vegna elskum við gamla hluti?

🕔07:00, 3.maí 2025

Allflestar manneskjur hafa ást á gömlum hlutum. Sumir vilja hafa þá í kringum sig, öðrum nægir að dást að þeim á söfnum og njóta þeirra annars staðar. Svo eru þeir sem beinlínis sækja í og safna gömlu dóti. Það fólk

Lesa grein
Viltu ekki að Meta noti gögnin þín til að þjálfa gervigreind?

Viltu ekki að Meta noti gögnin þín til að þjálfa gervigreind?

🕔07:00, 1.maí 2025

Ef þú vilt ekki að Meta noti gögnin þín til að þjálfa gervigreind þarftu að bregðast við. Það nægir ekki að afrita færslu einhvers annars og birta á eigin vegg. Skýrar og aðgengilegar leiðbeiningar um hvernig fara skuli að er

Lesa grein
Austurlandahraðlestin – meira en vettvangur morðs

Austurlandahraðlestin – meira en vettvangur morðs

🕔07:00, 29.apr 2025

Yfir nafninu Austurlandahraðlestin er einhver ævintýraljómi. Flestir sjá fyrir sér glæsivagna með flauelsáklæði á bekkjum, svefnvagna með notalegum kojum og matarvagn þar sem þjónar með hvíta hanska bera fram kampavín. Og þannig var það á fyrsta farrými lestarinnar. Líklega væri

Lesa grein
Á öld tjáknanna

Á öld tjáknanna

🕔07:00, 26.apr 2025

Eins nútímaleg og einstök rafræn samskiptatækni nútímans er hefur hún að einu leyti sent okkur nokkrar aldir aftur í tímann. Tákn og myndmál er farið að skipta mun meira máli en áður og emoji-myndirnar eða tilfinningatákn, lyndistákn eða tjákn eftir

Lesa grein
Hættu nú að mynda amma!

Hættu nú að mynda amma!

🕔07:00, 25.apr 2025

Þau eru svo yndisleg og við svo stolt af þeim, börnin okkar og barnabörnin. Það er gaman að taka myndir af þeim og dreifa á samfélagsmiðlum til að fá allar hamingjuóskirnar og lækin frá vinum í netheimum. Nú og svo

Lesa grein
 Draumar gegn kvíða

 Draumar gegn kvíða

🕔09:09, 19.apr 2025

Alla dreymir. Mismunandi mikið og stundum munum við drauma okkar og stundum ekki. Frá fyrstu tíð hafa menn tengt þær myndir og atburði sem fram koma í draumum við yfirskilvitlega hluti og jafnvel talið að að í svefni kæmust þeir

Lesa grein
Lestarferðir um Evrópu: Uppgötvanir fyrir alla aldurshópa  

Lestarferðir um Evrópu: Uppgötvanir fyrir alla aldurshópa  

🕔07:00, 8.apr 2025

Ferðalagið sjálft er stundum meiri upplifun en áfangastaðurinn sjálfur. Þetta á til dæmis við um lestaferðir gegnum gamlar borgir, bleika akra, fjöll og firnindi. Kannski er ástæða til að við ferðaglöðu Íslendingar nýtum okkur þennan ferðamála í meira mæli. Því

Lesa grein
Öldrunarþjónusta á gervigreindaröld

Öldrunarþjónusta á gervigreindaröld

🕔07:00, 4.apr 2025

Ráðstefnan Öldrunarþjónusta á gervigreindaröld: Nýsköpun í öldrunarþjónustu og aukin lífsgæði aldraðra verður haldin í Hörpu, fimmtudaginn 10.apríl 2025. Tilgangur ráðstefnunnar er að vekja athygli á þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir nú þegar þjóðin er að eldast og hvaða

Lesa grein
Magnað líf á 3ja æviskeiði

Magnað líf á 3ja æviskeiði

🕔07:00, 3.apr 2025

Magnavita, hvað er það?  Þetta er spurning sem ég fæ af og til. Í örfáum orðum langar mig að segja frá Magnavita-náminu í Háskólanum í Reykjavík eins og það snýr við mér. Ég tilheyri fyrsta hópnum sem hóf göngu sína

Lesa grein
Hrekkir, vorsáning og hreingerning í apríl

Hrekkir, vorsáning og hreingerning í apríl

🕔07:00, 1.apr 2025

Apríl byrjar með hvelli ár hvert. Þann 1. apríl er siður að hrekkja samborgara sína og geri sitt besta til að láta þá hlaupa apríl. Ekki er alveg vitað hvaðan sá siður upprunninn en margir telja að dagurinn eigi rætur

Lesa grein
Netþrjótar verða stöðugt snjallari

Netþrjótar verða stöðugt snjallari

🕔07:00, 31.mar 2025

Netsvindl og alls kyns prettir til að hafa peninga af fólki með hjálp tækninnar hafa færst mjög í vöxt og beinlínis orðið að iðnaði í sumum löndum. Í upphafi voru einstaklingar að baki baki svindlinu en nú eru þetta heilu

Lesa grein
Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu ört vaxandi og virkt félag

Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu ört vaxandi og virkt félag

🕔07:00, 30.mar 2025

Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu er ört vaxandi og virkt félag. Félagið stóð fyrir fjórum hátíðum á starfsárinu. Góugleði var haldin í mars í Menningarsalnum á Hellu. Kvenfélagið Unnur á Hellu stóð fyrir veitingum sem voru saltkjöt og baunir. Heimatilbúið

Lesa grein