Fara á forsíðu

Athyglisvert

Febrúar mánuður ástarinnar

Febrúar mánuður ástarinnar

🕔07:00, 1.feb 2025

Febrúar er annar mánuður ársins samkvæmt rómverska og gregoríska dagatalinu. Nafn hans er dregið af latneska orðinu februum en það þýðir hreinsun, enda var það venja Forn-Rómverja að halda hreinsunarathöfn þann fimmtánda þess mánaðar. Upphaflega hafði febrúar aðeins 24 daga

Lesa grein
Þú sæla heimsins svalalind

Þú sæla heimsins svalalind

🕔07:00, 25.jan 2025

Dýpsta sæla og sorgin þunga svífa hljóðlaust yfir storð. Þeirra mál ei talar tunga, tárin eru beggja orð. Þannig orti Ólöf frá Hlöðum og víst ná bæði gleðin og sorgin að koma út á okkur tárunum. Michael Trimble atferlis- og

Lesa grein
Hverju á að fleygja og hverju ekki?

Hverju á að fleygja og hverju ekki?

🕔07:00, 24.jan 2025

Maðurinn hefur tilhneigingu til að safna að sér alls konar hlutum og á heillri mannsævi getur það orðið yfirþyrmandi sem safnast upp. Margir taka sig reglulega til að fara í gegnum safnið, gefa, endurnýta og fleygja. En það er ekki

Lesa grein
Að eldast með reisn

Að eldast með reisn

🕔10:36, 18.jan 2025

Flestir vilja líklega eldast með reisn en hvað felst í því hugtaki? Ekki er langt síðan að talað var um að þeir eltust með reisn sem gerðu lítið til að leyna aldrinum og voru ekki að eltast um of við

Lesa grein
Aðdáendaklúbbur Jane Austin á Íslandi stofnaður

Aðdáendaklúbbur Jane Austin á Íslandi stofnaður

🕔17:01, 17.jan 2025

Næsta fimmtudagskvöld, 23. janúar 2025 klukkan 19.30, verður opin viðburður á Bókasafni Kópavogs þar sem stofnaður verður: Aðdáendaklúbbur hins heimsfræga klassíska breska rithöfundar Jane Austen. Jane Austen hefði orðið 250 ára í ár, fædd 16. desember 1775 í Steventon í

Lesa grein
Leiðbeiningar til íbúa á höfuðborgarsvæðinu vegna fuglaflensufaraldurs

Leiðbeiningar til íbúa á höfuðborgarsvæðinu vegna fuglaflensufaraldurs

🕔07:00, 14.jan 2025

Dýraþjónusta Reykjavíkurborgar hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: Starfsfólk Dýraþjónustu hefur staðið í ströngu undanfarið vegna fuglaflensufaraldurs sem herjar á fugla, einkum gæsir, og vilja þau koma skilaboðum á framfæri til borgarbúa. Dýraþjónusta Reykjavíkur mun sjá um þjónustu vegna þessa

Lesa grein
Janúar, fyrirheit og fortíðarbyrðar

Janúar, fyrirheit og fortíðarbyrðar

🕔08:11, 7.jan 2025

Janúar er mánuður góðra áforma, orku og ákveðni. Margir setja sér áramótaheit og halda þau samviskusamlega fyrstu vikur ársins. Menn horfa einnig til baka, velta oft fyrir sér fortíðinni og ígrunda hvar þeir hafi villst af leið og hvað megi

Lesa grein
Ár snáksins hefst þann 29. janúar

Ár snáksins hefst þann 29. janúar

🕔07:00, 2.jan 2025

Á áramótum er venja að horfa fram á við og velta fyrir sér hvað nýja árið muni bera í skauti sér. Sumir kjósa að líta til stjarnanna en Kínverjar eiga sér sína stjörnuspeki allsendis ólíka hinni vestrænu. Þótt nýtt ár

Lesa grein
Nýársgleði er bæði gömul og ný

Nýársgleði er bæði gömul og ný

🕔11:14, 1.jan 2025

Nýtt ár gengur í garð á morgun og margir nota tækifærið og setja sér markmið eða heita því að gera betur næstu tólf mánuði en þá tólf sem nú eru að renna sitt skeið. Við notum líka tækifærið til að

Lesa grein
Fyrirboðar, fyrirheit og takmörk

Fyrirboðar, fyrirheit og takmörk

🕔07:00, 30.des 2024

Áramót marka lok hins gamla og nýtt upphaf. Nýársnótt er töfrum slungin og þá taka kýrnar til við að tala og álfar að flytja búferlum. Á mörgum heimilum er það fastur liður að kíkja í bolla eða leggja spil á

Lesa grein
Litir jólanna

Litir jólanna

🕔07:00, 26.des 2024

Alllir þekkja liti jólanna og vita að grænt, rautt, hvítt og blátt eru uppstöðulitir þessarar hátíðar. En hvers vegna skyldu þessir tilteknu litir vera svo órjúfanlega tengdir þessari hátíð? Svarið liggur djúpt í menningu ríkja Vestur-Evrópu og sumt má rekja

Lesa grein
Boðskapur jólanna

Boðskapur jólanna

🕔07:00, 24.des 2024

Margir hafa af því áhyggjur í neysluhyggju nútímans að boðskapur jólanna fari fyrir ofan garð og neðan hjá ungum jafnt sem öldnum. Allir séu uppteknir af því að skreyta sem mest, kaupa sem mest og borða sem mest en það

Lesa grein
Carrie Fisher uppreisnargjörn, ákveðin og hjartahlý

Carrie Fisher uppreisnargjörn, ákveðin og hjartahlý

🕔07:00, 6.des 2024

Að vera barn tveggja stórstjarna í Bandaríkjunum er ekki endilega ávísun á hamingju og gott líf. Carrie Fisher var ein sönnun þess. Hún var hæfileikarík, gáfuð en fékk ekki notið sín til fulls vegna ýmissa erfiðleika tengda áföllum í æsku

Lesa grein
Trúlofun slitið í tölvupósti

Trúlofun slitið í tölvupósti

🕔08:45, 2.des 2024

Líklega upplifa flestir, ef ekki allir, einhvern tíma í lífinu, að verða ástfangnir af einhverjum. Að sama skapi verða allir að þola það einhvern tíma að einhver endurgjaldi ekki tilfinningar þeirra. Nú og svo er það andstæðan, að einhver verði

Lesa grein