Tómatasalat með dásamlegu olíu- og hnetumauki og hráskinku
Nú er hægt að fá mjög góða íslenska tómata, bæði kirsuberjatómata og stærri tómata. Mjög gott er að láta þá þroskast vel á borði áður en þeir eru sneiddir niður í þetta salat sem einstaklega gott er að bera fram