Hvít súkkulaðimús með piparmintulíkjör

Hvít súkkulaðimús með piparmintulíkjör

🕔13:35, 12.okt 2018

Hugmynd að helgareftirrétti

Lesa grein
Undursamlegt Osso buco

Undursamlegt Osso buco

🕔09:34, 5.okt 2018

Haustið er gengið í garð. Matarsmekkur fólks breytist oft á þessum árstíma, í stað léttra rétta langar okkur í þyngri mat, sérstaklega á köldum dögum. Osso buco eða nautaskankar eru í miklu uppáhaldi hjá blaðamanni Lifðu núna. Yfirleitt er hægt að fá skankana

Lesa grein
Eldri borgarar fái að velja milli 2ja til 3ja rétta

Eldri borgarar fái að velja milli 2ja til 3ja rétta

🕔08:56, 4.okt 2018

Eyjólfur Elías Einarsson stjórnar matseldinni á Vitatorgi í Reykjavík og dreymir um nýtt eldhús og enn betri þjónustu

Lesa grein
Heitur réttur um kalda helgi

Heitur réttur um kalda helgi

🕔14:26, 28.sep 2018

Þar sem veturinn minnir hressilega á sig um þessa helgi er ekki úr vegi að útbúa heitan og notalegan rétt fyrir gesti eða bara fyrir heimilisfólkið. Nú er ferska, íslenska grænmetið í verslunum og tilvalið að nýta það á meðan

Lesa grein
Bragðgóð bókaklúbbsbaka

Bragðgóð bókaklúbbsbaka

🕔12:39, 21.sep 2018

Hentar vel sem grunnur fyrir andríkar bókmenntaumræður

Lesa grein
Ómótstæðileg samloka

Ómótstæðileg samloka

🕔04:53, 14.sep 2018

„Góðar samlokur eru eins og besti vinur þinn. Fara með þér í ævintýraferðir, hugga þig eða gleðja þig eftir því sem þú þarft á að halda.  Þessi ber með sér sumar og sól, mátulega sæt og sölt, stökk og mjúk. 

Lesa grein
Hægeldað ungverskt gúllas

Hægeldað ungverskt gúllas

🕔10:36, 7.sep 2018

Þegar fer að hausta er fátt betra en bragðmikið gúllas sem hefur fengið að malla klukkustundum saman. Bragðið verður óviðjafnanlegt. Þessi uppskrift er nokkuð stór og því góð ef von er á gestum. 3 meðalstórir laukar 2 meðalstórar gulrætur 2

Lesa grein
Bragðgott krækiberja-Chutney

Bragðgott krækiberja-Chutney

🕔13:38, 31.ágú 2018

Því ekki að skreppa í berjamó og nýta það sem landið hefur uppá að bjóða. Smyrja nesti og bjóða barnabörnunum með? Mörgum krökkum finnst það ævintýri líkast að fara í ber. Krækiber eru bragðgóð og það er hægt að nýta

Lesa grein
Æðislegir bláberjabitar

Æðislegir bláberjabitar

🕔10:44, 24.ágú 2018

Það er fátt jafn skemmtilegt og að fara til berja og nú er sá dásemdartími að renna upp. Berin er hægt að nota á ótal vegu en hér er uppskrift að bláberjabitum sem sagðir eru sérlega góðir. Ef að fólk

Lesa grein
Spaghettí pizza fyrir barnabörnin

Spaghettí pizza fyrir barnabörnin

🕔09:19, 17.ágú 2018

Það vita það flestir afar og ömmur hvað það getur verið erfitt að finna mat sem barnabörnunum finnst góður. Eitt eiga þó flest börn sameiginlegt þeim finnst spaghettí og pizza afar gott. Við fengum þessa uppskrift að rétti frá ömmu

Lesa grein
Grillaður silungur með sumarlegu meðlæti

Grillaður silungur með sumarlegu meðlæti

🕔08:02, 10.ágú 2018

Þessa uppskrift af grilluðum silungi ásamt meðlæti er að finna á vefnum Gott í matinn.  Uppskriftin er ótrúlega girnileg og sumarleg. Höfundur hennar er Erna Sverrisdóttir. Svo er bara að gera grillið klárt og hefjast handa. Uppskriftin er fyrir fjóra.

Lesa grein
Óviðjafnanleg útilegusúpa

Óviðjafnanleg útilegusúpa

🕔12:28, 3.ágú 2018

  Þessi gúllassúpa er einhver besta útilegusúpa sem til er. Hún er bragðmikil og saðsöm. Hana er hægt að gera heima áður en lagt er af stað í útileguna og hita hana upp á áfangastað. Súpan er góð nýlöguð, hún

Lesa grein
Smørrebrødsveisla án fyrirhafnar

Smørrebrødsveisla án fyrirhafnar

🕔12:23, 27.júl 2018

Stundum getur verið gaman og þægilegt að hitta vini eða vandamenn, án þess að þurfa nokkuð að hafa fyrir því. Fyrir þá sem finnst gaman að smakka smørrebrød, má benda á að það er hægt að kaupa slíkt góðgæti í

Lesa grein
Hakka buff og laukur í sælkerabúningi

Hakka buff og laukur í sælkerabúningi

🕔11:18, 20.júl 2018

Guðni Pálsson arkitekt kann ýmislegt fyrir sér í eldhúsinu

Lesa grein