Tómatasalat með dásamlegu olíu- og hnetumauki og hráskinku

Tómatasalat með dásamlegu olíu- og hnetumauki og hráskinku

🕔07:00, 3.feb 2025

Nú er hægt að fá mjög góða íslenska tómata, bæði kirsuberjatómata og stærri tómata. Mjög gott er að láta þá þroskast vel á borði áður en þeir eru sneiddir niður í þetta salat sem einstaklega gott er að bera fram

Lesa grein
Nýstárlegur bragðheimur

Nýstárlegur bragðheimur

🕔07:00, 30.jan 2025

Vefjur eru fyrirtaks hádegisverður og frábærar í nesti. Þær hafa þann kost að ef kjötið í fyllinguna er eldað fyrirfram tekur enga stund að setja þær saman. Hér á eftir fer uppskrift að Harissa-kjúklingavefjum úr bókinni Létt og loftsteikt í

Lesa grein
Fiskur á frumlegan máta

Fiskur á frumlegan máta

🕔07:00, 19.jan 2025

Við eigum að borða meiri fisk og þótt gamla soðningin standi ágætlega fyrir sínu hvort sem er með hamsatólg eða smjöri er gaman að prófa eitthvað nýtt og setja framandi blæ á hefðbundinn þorsk. Í matreiðslubókinni Létt og loftsteikt í

Lesa grein
Létt og loftsteikt er hollt og gott

Létt og loftsteikt er hollt og gott

🕔07:00, 15.jan 2025

Íslendingar eru nýungagjarnir og yfirleitt fljótir að tileinka sér nýja tækni. Reglulega komast hér í tísku tæki eða aðferðir við eldamennsku, sumar gamlar og margreyndar úti í heimi en aðrar afrakstur nýrrar tækni. Air Fryer var jólagjöfin árið 2022 og

Lesa grein
Matarmikil fiskisúpa

Matarmikil fiskisúpa

🕔07:00, 4.sep 2024

fyrir 6-8 manns 1 laukur, saxaður 1 púrrulaukur 3 hvítlauksrif, söxuð 3 gulrætur, sneiddar 1 rauð paprika, skorin í meðalstóra bita 1 gul paprika, skorin í meðalstóra bita 4-5 msk. góð olía til að steikja grænmetið í ½-1 l fiskisoð,

Lesa grein
Veisla fyrir tvo

Veisla fyrir tvo

🕔07:00, 27.ágú 2024

Flestar uppskriftir eru miðaðar við fjóra þannig að til þess að laga þær að heimili þar sem aðeins búa tveir þarf að minnka um helming. Kannski ekki flókið en oft óskar maður þess að fá upp í hendurnar eitthvað sem

Lesa grein
Portúgalskur saltfisksréttur

Portúgalskur saltfisksréttur

🕔07:00, 20.ágú 2024

Fiskur á alltaf við, enda úrvals hráefni sem er bæði hollt og gott. Hér gefum við uppskrift að portúgölskum saltfisksrétti sem er frábær og einfaldur og bráðnar í munni. Gullosturinn gefur þessum rétti sérstakt bragð. Þennan rétt má hafa bæði

Lesa grein
Grillaðir bananar í sumarveisluna

Grillaðir bananar í sumarveisluna

🕔07:00, 29.jún 2024

60 g makrónur, gróft muldar 2 msk. möndluflögur, þurrristaðar 3 msk. smjör, brætt 1 vanillustöng, 40 – 50 g dökkt súkkulaði, saxað 4 bananar 2 msk. olía Skafið innan úr vanillustönginni og blandið öllu nema banönum í skál. Skerið banana

Lesa grein
Eru sykurlausir gosdrykkir skaðlausir?

Eru sykurlausir gosdrykkir skaðlausir?

🕔15:16, 14.feb 2024

Margir kjósa að drekka sykurlausa gosdrykki og sódavatn með bragðefnum og telja að þar með séu þeir að velja hollari kost. Þeir innihalda vissulega ekki sykur en sumir eru ríkir af sýru sem skemmir tennurnar. Ýmislegt bendir einnig til að

Lesa grein
„High tea” máltíð með stíl

„High tea” máltíð með stíl

🕔07:00, 21.sep 2023

Mrs. Marple sem er fræg úr skáldsögum Agöthu Christie naut þess að drekka sitt „high tea“ á Ritz í London

Lesa grein
Grænmetis-bauna-tandoori réttur

Grænmetis-bauna-tandoori réttur

🕔14:47, 12.maí 2023

unaðslegur undanfari grillmáltíðanna!

Lesa grein
Ómótstæðilegt salat með perum, ristuðum hnetum og osti

Ómótstæðilegt salat með perum, ristuðum hnetum og osti

🕔15:50, 24.mar 2023

– tilvalið sem léttur hádegisréttur með góðu brauði.

Lesa grein
Hægeldað ungverskt gúllas

Hægeldað ungverskt gúllas

🕔15:15, 10.mar 2023

Þegar kalt er í veðri er fátt betra en bragðmikið gúllas sem hefur fengið að malla klukkustundum saman. Bragðið verður óviðjafnanlegt. Þessi uppskrift er nokkuð stór og því góð ef von er á gestum. 3 meðalstórir laukar 2 meðalstórar gulrætur

Lesa grein
Veislumatur á örskotsstundu

Veislumatur á örskotsstundu

🕔15:45, 25.feb 2023

Þarf ekki annað en renna við í Fylgifiskum og málið er dautt

Lesa grein