Fara á forsíðu

Heilsan og við

Slysagildrur á heimilisins gerðar óvirkar

Slysagildrur á heimilisins gerðar óvirkar

🕔07:00, 15.apr 2024

Heimilið er okkar griðastaður og þar líður okkur vel en engu síður er það staðreynd að mörg slys gerast inni á heimilum og sum þeirra geta haft alvarlegar afleiðingar. Þegar fólk tekur að eldast skerðist jafnvægisskynið og vöðvakrafturinn svo minna

Lesa grein
Sparaðu sturtuna

Sparaðu sturtuna

🕔07:00, 13.apr 2024

Það er fátt notalegra en að ganga inn í sturtuna á morgnana og skola af sér svefndrungann. Margt bendir þó til að það sé ekki hollt að fara í sturtu eða bað á hverjum degi. Aukið hreinlæti hefur vissulega fært

Lesa grein
Hvað segja marblettir um heilsu þína?

Hvað segja marblettir um heilsu þína?

🕔07:00, 4.apr 2024

Að fá marblett ef þú rekur þig í eða meiðir þig á einhvern hátt er ákaflega eðlilegt en þegar þessir litríku blettir taka að birtast hér og þar á líkamanum án þess að nokkuð hafi komið fyrir getur það verið

Lesa grein
Að halda orkunni gangandi

Að halda orkunni gangandi

🕔07:00, 30.mar 2024

Það er eitthvað við vorið sem vekur með manni athafnasemi og löngun til að fara út. Margir ráðast í vorhreingerningu, aðrir leggjast í ferðalög og enn aðrir byrja að hlaupa. Stór hópur fólks byrjar á hverju vori í útivist en

Lesa grein
Rífum hressilega í lóðin alla ævi

Rífum hressilega í lóðin alla ævi

🕔07:00, 27.mar 2024

– til að tryggja sem besta heilsu

Lesa grein
Sögulegt þegar svínsnýra var grætt í manneskju

Sögulegt þegar svínsnýra var grætt í manneskju

🕔18:30, 24.mar 2024

Það var sögulegur atburður þegar erfðabreytt svínsnýra var grætt í lifandi manneskju 16. mars síðastliðinn á Massachusetts General Hospital í Boston. Nýraþeginn var 62 ára gamall maður með lokastigsnýrnabilun. Aðgerðin markar mikilvæg þáttaskil í læknavísindum en það er alltaf þörf

Lesa grein
Köllum kalla þessa lands út!

Köllum kalla þessa lands út!

🕔07:00, 2.mar 2024

Köllum kalla þessa lands út er yfirskrift fréttatilkynningar frá Krabbameinsfélaginu til marks um að Mottumars er hafinn, árlegt árvekni- og fjáröflunarátak tileinkað krabbameinum hjá körlum hefst í dag. Kallaútkall er yfirskrift átaksins í ár þar sem lögð er áhersla á

Lesa grein
Það á að vera gott að eldast í borginni

Það á að vera gott að eldast í borginni

🕔07:00, 29.feb 2024

Það fer ekki fram hjá neinum að höfuðborg okkar Íslendinga hefur tekið miklum breytingum undanfarna áratugi. Borgin er gróðursælli en áður, hjóla- og göngustígar eru mjög víða og uppbygging mikil, ekki síst í úthverfum borgarinnar sem minna á gömlu góðu

Lesa grein
Líknarmeðferð og dánaraðstoð – alls ekki það sama

Líknarmeðferð og dánaraðstoð – alls ekki það sama

🕔07:00, 27.feb 2024

Einhver brögð virðast vera að því að fólk rugli saman dánaraðstoð og líknarmeðferð. Á þessu tvennu er mikill munur. Dánaraðstoð felst í því að einstaklingur velur og ákveður eigin andlátsstund og er aðstoðaður við að kveðja þessa jarðvist. Líknarmeðferð kemur

Lesa grein
Biðlistar styttast í liðskiptaaðgerðir

Biðlistar styttast í liðskiptaaðgerðir

🕔11:16, 23.feb 2024

Valkvæðar liðskiptaaðgerðir á mjöðmum og hnjám voru samtals 2.138 árið 2023 og hafa aldrei verið fleiri. Aðgerðum fjölgaði um rúmlega 800 milli ára og nemur aukningin tæpum 60%. Miðgildi biðtíma eftir liðskiptaaðgerð fór úr 9,5 mánuðum í 4,6 mánuði á

Lesa grein
Hver er þín leið til að vinna á streitu?

Hver er þín leið til að vinna á streitu?

🕔07:00, 19.feb 2024

Streita er fylgifiskur flestra í gegnum lífið. Allt frá barnæsku eru gerðar til okkar kröfur og okkur lagðar skyldur á herðar. Byrðarnar leggjast misþungt á fólk eftir einstaklingum og hið sama gildir um að takast á við streituna og kvíðann

Lesa grein
Endómetríósa eftir að breytingaskeiði lýkur

Endómetríósa eftir að breytingaskeiði lýkur

🕔07:00, 5.feb 2024

Endómetríósa er sársaukfullur og hættulegur sjúkdómur. Flestar konur fara fyrst að finna fyrir honum þegar þær byrja á blæðingum en hingað til hefur verið talið að hann hverfi eftir að tíðahvörfum lýkur. Nýjar rannsóknir benda hins vegar til að um

Lesa grein
Æfingar til að koma sér í gang á morgnana

Æfingar til að koma sér í gang á morgnana

🕔07:00, 24.jan 2024

Regluleg líkamsrækt er öruggasta og besta leiðin til að tryggja hreysti og vellíðan. Margir byrja daginn á að gera nokkrar auðveldar en áhrifaríkar æfingar. Þær koma bæði líkama og huga í gang og skapa meiri orku og úthald yfir daginn.

Lesa grein
Ætlaðu þér ekki um of!

Ætlaðu þér ekki um of!

🕔07:00, 15.jan 2024

Sumir njóta þess að hreyfa sig og hafa verið íþróttum frá barnæsku. Oftast kýs þetta fólk að halda því áfram þótt aldurinn taki að færast yfir. Ekki er alltaf hægt að halda áfram að stunda sömu íþróttagrein. Sumar eru of

Lesa grein