Svart og hvítt

Svart og hvítt

🕔17:50, 20.okt 2024

Nú stendur yfir sýning á verkum myndmennta- og skriftarkennarans Þorvaldar Jónassonar í Menningarhúsinu Spönginni. Þorvaldur hefur í námi og starfi rannsakað og tileinkað sér  hinar ýmsu leturgerðir og sýnir kallígrafíu og leturverk þar sem sjá má þróun leturgerðar allt frá tímum skömmu fyrir

Lesa grein
Skínandi Jarðljós

Skínandi Jarðljós

🕔07:00, 20.okt 2024

Gerður Kristný er án nokkurs vafa eitt besta ljóðskáld landsins. Hvert orð er úthugsað, meitlaðar setningarnar litríkar og draga upp lifandi og fallega teiknaðar myndir. Hún er líka ótrúlega nösk á að finna óvænt og sérstæð sjónarhorn. Þetta sést hvað

Lesa grein
Beitir sér gegn kynbundnu ofbeldi

Beitir sér gegn kynbundnu ofbeldi

🕔07:00, 19.okt 2024

Breski leikarinn Sir Patrick Stewart er talinn meðal bestu dramatísku leikara Bretlands og er flestum minnistæður í hlutverkum kafteins Jean-Luc Picard í Star Trek: The Next Generation og  prófessors Charles Xavier í X-Men. Hann hefur lengi notað krafta sína og

Lesa grein
Nú hef ég tímann sem ég hafði aldrei

Nú hef ég tímann sem ég hafði aldrei

🕔09:00, 18.okt 2024

Bjarni Þór Jónatansson píanóleikari er mörgum kunnur enda hefur hann verið ötull á tónlistarsviðinu í áratugi. Hann hefur kennt og komið fram sem meðleikari með einsöngvurum, kórum, kvartettum o.fl. ásamt því að hafa einnig starfað sem organisti. Þá hefur Bjarni

Lesa grein
Litríkur haustfiðringur

Litríkur haustfiðringur

🕔08:40, 18.okt 2024

Jóhanna Þórhallsdóttir söngkona er í hópi þeirra sem aldrei hefur verið hrædd við að rækta sínar listrænu taugar og láta reyna hvernig sköpunarkrafturinn getur leitt menn áfram. Hún opnar málverkasýningu í Gallerí Göngum í Háteigskirkju sunnudaginn 20. október næstkomandi milli

Lesa grein
Grár skilnaður er ekkert grín!

Grár skilnaður er ekkert grín!

🕔08:39, 18.okt 2024

Í Óskalandi er grár skilnaður í uppsiglingu. Þau Villi og Nanna hafa verið gift í fimmtíu ár og tilvera þeirra er orðin grá. Var kannski aldrei neitt sérlega litrík en nú eru þau komin í staðlaða íbúð fyrir eldri borgara,

Lesa grein
Gott að eldast

Gott að eldast

🕔07:00, 17.okt 2024

Samningur Heilbrigðisstofnunar Vesturlands og Húnaþings vestra undirritaður

Lesa grein
Fjölbreyttar glæpasögur

Fjölbreyttar glæpasögur

🕔07:00, 17.okt 2024

Sakamálasögur eru alls ekki einföld bókmenntagrein. Þónokkrir kvistir skjótast út úr burðargreininni. Meðal annars má nefna njósnasögur, hryllingssögur, gátur, sálfræðitrylla og noir. Svo vilja menn flokka alla þessa kvista í enn fleiri afkvista, m.a. nordic noir, american noir, french noir

Lesa grein
Tyggjó, óætt æti og einræðið í Brasilíu

Tyggjó, óætt æti og einræðið í Brasilíu

🕔07:00, 16.okt 2024

Dr. Inga Dóra Björnsdóttir mannfræðingur skrifar.   Árið 1997 kom út bókin Við og Hinir á vegum Mannfræðistofnunar Íslands. Ritstjórar bókarinnar voru þau Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, Haraldur Ólafsson og Gísli Pálsson. Í bókinni var að finna safn greina eftir mannfræðinga

Lesa grein
Afi og amma og frumskógar tækninnar

Afi og amma og frumskógar tækninnar

🕔08:31, 15.okt 2024

Afar og ömmur hafa alltaf gegnt hlutverki uppfræðara í lífi barnabarnanna. Þau hafa líka séð um barnagæslu og umönnun frá örófi alda. Tæknin hefur hins vegar bæði flækt og bætt þessi hlutverk. Með tækninni er hægt að halda sambandi við

Lesa grein
Baksagan er alltaf mikilvæg

Baksagan er alltaf mikilvæg

🕔07:00, 15.okt 2024

Bókin Vesturlönd í gíslingu eða harmleikur Mið-Evrópu eftir tékknesta rithöfundinn Milan Kundera inniheldur ávarp sem hann hélt á þingi tékknesta rithöfundasambandsins og ritgerð hans um harmleik Mið-Evrópu. Í báðum þessum ritverkum sínum beinir Milan sjónum sínum að menningarverðmætum Evrópu og

Lesa grein
Gagnleg og góð bók

Gagnleg og góð bók

🕔07:00, 14.okt 2024

Hafi einhvern tíma verið tímabært að skrifa bók um náttúruvá, almannavarnir og hvað almenningur getur gert til að auka viðbúnað sinn þá er það núna. Ari Trausti Guðmundsson skynjaði þörfina og bók hans Náttúrvá, ógnir, varnir og viðbrögð er upplýsandi,

Lesa grein
Í fókus – útlit og vellíðan

Í fókus – útlit og vellíðan

🕔07:00, 14.okt 2024 Lesa grein
,,Nauðsynlegt að viðhalda fallegri hugsun Rótaríhreyfingarinnar – aldrei sem nú“ segir Jón Karl Ólafsson

,,Nauðsynlegt að viðhalda fallegri hugsun Rótaríhreyfingarinnar – aldrei sem nú“ segir Jón Karl Ólafsson

🕔07:00, 13.okt 2024

,,Samtalið við yngra fólk um hvers virði það er að ganga í samtök eins og Rotary þarf að eiga sér stað,“ segir Jón Karl.

Lesa grein